Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 38

Morgunn - 01.12.1921, Síða 38
158 MORGUNN Ungfrú Dallas athugaði eldhúaið og gasmælinn og komst að þeirri ályktun, að ef einhver jarðneskur maður hefði skrúfað fyrir gasið, hefði hann hlotið að sjást úr eldhúsinu, og þar að auki var a. m k. einu sinni ekki neinum til að dreifa, þar eð telpan var i skóla. Þann 17. apríl um kl. 8 síðd. kom fyrir annað atvik, sem hr. Norman segir þannig frá í bréfi til ungfrú Dallas: »A borðstofuborðinu lá örk af skrifpappír. Alt í einu tók hún að hreyt'ast á mjög óvenjulegan hátt; hún beygð- ist og vafðist upp í sívalning, og síðan hoppaði hún upp og niður svo sem þumlung eða lengra frá borðinu. Eg ætla ekki að reyna að lýsa undrun okkar. Konan mín tók þá blýant, og hönd hennar ritaði ósjálfrátt og hratt: »Hrekkjalimurinn er eg. Látið tóma kassann ykkar segja ykkur nokkuð. Það er að eins eg, nálægt ykkur báðum. Opnið augun betur, hjörtun mín. Kystu pabba. — Ykkar Pet1).. Þau hjónin vissu ekki, hvað við var átt með tóma kassanum, en þegar þau voru að sofna um kvöldið, heyrðu þau stóran hvell, sem frú Norman fann út að kæmi frá tómum meðalakassa, sem Moniea hafði átt, en settur haí'ði verið undir rúmið og gleymst þar. Upp frá þessu fór frú Norman að rita ósjálfrátt. Gerði hún það vanalega með hægri hendinni og vissi ekki á meðan, hvað ritað var. Hún vill helzt lesa eða láta tala við sig á meðan til að balda athyglinni frá skriftinni. í ósjálfráðu skriftinni var Monica fyrst nefnd i skeyt- um frá Kathleen, systur frú Norman, sem langað hafði til að sjá Monicu, áður en hún dó Hr. Norman var, eins og fyr er sagt, í óvináttu við þessa mágkonu sína, og hann myndi a. m. k. sízt hafa búist við, að Kathleen skyldi vera við riðin byrjunina á þessu sambandi milli Monicu og foreldra hennar. Frú Norman hefir líklega furðað minna á þvi, þar eð hún hafði kent Monicu að ‘) app&hald, eftirltetisgoö. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.