Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 39

Morgunn - 01.12.1921, Síða 39
M0R8UNN 159 biðja fyrir Kathleen, undir eins og hún var orðin svo görnul, að hún gæti beðið. I rnarz dreymdi frú Norman oft um Kathleen. Einu Binni epurði hún i huganum: »Af hverju er mig altaf að dreyma Kathleen?«p og fekk þetta svar með ósjálfráðri skrift: »Af því að myndin af mér heflr verið tekin burt«. — En svo stóð á, að mynd af Kathleen hafði lengi verið i ramma, en síðan verið látin aftur fyrir aðra mynd, sem aett var í sama rammann. Eftir þetta skeyti var myndin látin á sinn fyrra stað, og draumarnir hættu. Þann 28. marz skrifaði frú Norman ósjálfrátt: »Mon- ica þarfnast ástar ykkar og skeyta*. Undir þessu stóð Kathleen En þangað til höfðu ekki komið nein skeyti i nafni Monicu. Fyrst komu nokkur uppörfunar-skeyti, án undirskrift- ar, og 9. april kom skeyti frá föður hr. Normans, sem hljóðaði þannig: »Kæri drengurinn minn! Eg get ekki lýst þeirri gleði, sem eg finn til við að segja þér, að elsku- Monica ykkar og eg erum oft saman. Við vökum yfir ykkur og öllum ástvinum ykkar. Guð blessi ykkur. — Þinn elskandi faðir». Á eftir þessu skeyti var annað, sem var á þessaleið: »Velliðan sálarinnar er algerlega komin undir vilj- anum. Einbeitið huganum. Þú skalt vita, hvers þú þarfnast og halda ásetningnum hreinum. Þá muntu öðl- ast það. Straumar ástar munu streyma frá þér, en þú þráir til einskis, ef þú væntir ástar dauðlegra manna. Barn, Guð einn mun fulluægja hjarta þínu. Þér mun ganga betur með timanum. Reyndu að vera þolinmóð í öllum hlutum. Láttu ekki smámuni trufla þig. Reyndu á kraftana; það verða andarnir að gera. Þetta er einn af þeim. í friði. Amoie*. Þessi andi kvaðst vera verndarengill hr. Normans. Þ. 12. april kom skeyti frá Monicu, þar sem hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.