Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 44

Morgunn - 01.12.1921, Síða 44
164 MORGUNN Á þessu atviki raá m. a. sjá, að Monicu var jafn- hugað um l'rið og ástúð eftir andlátið, 8em meðan hún var á lifi. — Ym8 fleiri fyrirbrigði gerðust, eftir að miðilsgáfa frú Norrnan kom í ljós, t. d. högg, fótatak og ljósfyrirbrigði, einkum í nánd við boið eitt, sem Monica hafði látið á allar bækur sínar og leikföng í veikinni. Þau hjónin urðu bæði skygn, frú Norman fyrst og maður hennar síðar. Dóttir þeirra bjónanna heyrði og oftar en einu sinni fótatakið. Eitt sinn sá frú Norman hermann einn, sem hún þekti ekki, en ungfrú Dallas kannaðiet við hann af lýsingunni sem látinn frænda sinn. Loks sá hún Monicu alveg í des 1912, sá hana ganga um herbergið, að borðinu slnu, og anerta þar á hlutum; siðan gekk hún að öðru borði og leit á eitthvað, og loks aftur að borðinu sínu og hvarf þar. Einnig má geta þess, að þau hjónin náðu Ijósmyndum af glömpum þeim, er frú Norman sá. Monica sagðist vera oft með pabba sínum og sannaði stundum mál sitt með því að rita með hendi móður sinnar, hvert hann hefði farið og hvað hann hefði gert, áður en móður hennar vissi nokkuð um það. Ungfrú Dallas hafði átt nokkra bræður, sem dóu í bernsku. Um 20. ágúst 1912 segist hún hafa verið að hugsa um einn af þeim og Monicu snemma inorguns. Hún hafði sagt Normanshjónunum, að hún hefði mist unga bræður, en ekki nefnt nein nöfn. Þann 22. ágúst ritaði Monica með hendi raóður sinnar: »Heuni (o: ung- frú Dallas) líður vel, og á bróður hérna. Hann er hár og góður. Eg sé hann ekki, en það er satt. Hann er okkar raegin, Sunny1) sagði það. Hann var hér á undan Sunny — er stærri — Já, það er satt, sem eg 8egi«. Þetta var rétt og átti við bróður ungfrú Dallas. Þann 25. ágúst talaði ungfrúin í huganum við þenna *) Bróðir Monicu, sem dó í bornsku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.