Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 46

Morgunn - 01.12.1921, Page 46
166 MORGUNN fanet eg vera fæddur á ný. Eg gat andað; mér fanst eg standa i nýjum heimi, í nýjum klæðum. Á augabragði kom yfir mig friður og mikil rósemi. Eg saknaði alls, sem eg hafði vanrækt, og hvað eg saknaði Monicu! . . . Óvináttan var horfin Og nú óska eg, að allir gæti orðið aðnjótandi þeirrar hamingju, friðar og kærleika, sem eg finn til, og eg veit með fullri vissu, að það, sem Monica hefir gert fyrir mig, langar óteljandi börn hinumegin ákaft til að gera fyrir ástvini sína«. Er nú unt að ímynda sér, að slík áhrif og þessi geti komið frá óhreinni uppsprettu, eða jafnvel frá djöflinum? Eg trúi þvi a. m k. ekki. Eg hygg, að enginn, sem leit- ar sambands við ástvini sína látna af heilum hug, með kærleik og frið í sálu, þurfi að óttast neitt, heldur geti hann ávalt reitt sig á ástúð og umhyggju hinna framliðnu og muni við sambandið vaxa að fórnfúsri ást á guði og meðbræðrum sínum. Jakob Jóh. Smdri. Rödcl frd kirHju Jcsú Krists. Úr prédikun á 15. s. c. Tr. 1920 Eftir síra Stcfdn M. Jónsson. Enginn heflr betur en hann (Jesús Kristur) þekt mannlegan hugsunarhátt, mannlegar tilfinningar og mann- legar ástríður, og það ekki einungis ástríður síns tíma manna, heldur fram í ómuna aldir. Vér, nútimans synir og dætur, erum ekkert frábrugðnir unga ríka manninum í guðspjallinu að »fara burt og verða hrygg«, ef oss væri sagt að selja eða farga öllum eigum vorum og gefa þær fátækum, jaftivel þó að oss væri sagt um leið, að vér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.