Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 49

Morgunn - 01.12.1921, Page 49
MORGUNN 169 Eg þekki þær ekki af eigin reynd og eg mun láta trúna mína á gömlu sönnunina nægja mér, hérvistartíma minn út. En hvað sem því líður, þá finst mér enginn hlutur væri gleðilegri og mikilvægari fyrir kirkju Jesú Krists en að inannsandinn, sem enn hefir ekki látið sér nægja sönnun og kenning Jesú Krists eða efað hana, komist, á hvaða hátt sem er, til sannleikans viðurkenningar. Að hinir mörgu Tómasar nútímans »hættu að vera vantrú- aðir en yrðu trúaðir*, ef ekki með þessari aðferð þá hinni, það finst mér aðalatriðið, og hvað getur mér, sern boðbera Jesú Krists kenningar, verið meira áhugamál, og hvaða sigur er kirkju Krists meiri en sá, að allir, helzt allir, yrðu sannfærðir um þessa höfuðkenningu kirkjunnar: ódauðleika kenninguna og lífsbreytnina hér á jörðu i sambandi við vor eilífu afdrif? Hvaða ósk ætti Jesú Kiists lærisveinum að vera ríkaii i hjarta, en að guðs- ríkið komi til vor niðri á jörðunni. Guð gæfi að sá tími væri í nánd; þá er allt fengið. En það er einmitt það, sem tilfinnanlegast hefir vantað, guðsríkis stefnuna og guðsríkisandann inn i hvert einasta mannsbrjóst, á hvers manns varir, í hvers manns hönd. t>að skiftir engu, livort einn og sami sannleikurinn er sagður af mér eða þér, ef hann að eins nær að rótfestast í hjörtuuum. Sannleikur- inn er eilífðarblóm, sem aldei verður deytt; það má fela hann, það má moka ofan yfir hann um tíma, svo hans verði ekki vart, en fyr eða síðar brýzt hann upp úr moldinni, eins og eldurinn úr iðrum jarðarinnar. Lygin er fösk jurt, blómgerfingur, sem engan lifeþrótt liefir, hún deyr algerðum dauða. Þannig er hver lygastefna fölsk jurt, sem lítil langvarandi hætta stafar af; hún er fyrirfram dauðadæmd; en sannleikurinn skal fram, hvað sem hver segir. Allar árásir á hann eru þýðingarlausar, og það er reynslan ein, sem fellir einhlíta dóminn. Kirkja Jesú Krists hefir nú um 19 aldir flutt, sem sannaðan sannleika, kenninguna um eilífa lífið eftir dauð- an og að það sé öllum jarðneskum fjársjóðum betra, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.