Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 52

Morgunn - 01.12.1921, Page 52
172 MOEGUNN í þessu sambandi er sérstaklega um þrjár tegundir Bannana að tefla. Fyret koma hin svo nefndu vixlskeyti (Croas-Corre- spondences). Þrír til fjórir miðlar, sem heima áttu í ýms- um löndum og voru hver öðrum ókunnugir, rituðu ósjálf- rátt, nálega samtimis, setningar, sem þeir skildu stundum ekkert í. Þeim var sagt í skriftinni að senda Brezka Sálarrannsóknafélaginu í Lundúnum það sem ritast hefði. Þar voru skrifin rannsökuð, og þá kom það upp úr kaf- inu, að þessar sundurlausu Betningar, sem virtust slitnar úr öllu sambandi og stundum voru teknar úr hinum og öðrum merkum ritum, áttu saman, þótt sumt væri ritað á Englandi, sumt vestur i Ameríku og sumt austur á Ind- landi, og að í þeim var fólgin merking, sem engan gat grunað, fyrr en alt hafði verið lesið saman. Með þesaum víxlskeytum átti sérstaklega að svara þeirri mótbáru, að skeyti, sem telja sig vera frá framliðnum mönnum, séu í raun og veru komin með hugsanaflutningi frá mönnum á þessari jörð.1) Þá kom önnur tegund sannana, og Bkeytin tjáðu sig vera frá sérstökum flokki brezkra sálarrannsóknamanna, sem komnir voru yfir í annan heim. I þessum skeytum voru tilvitnanir í fágæt rit, og i þeim kom fram svo djúp- sett þekking á ýmsum fornritum, að óhugsandi var, að miðlarnir hefðu nokkurn tíma þá þekkingu fengið. Stund- um kom þetta fram sem nokkurs konar bókmentalegar gátur, sem hinir lærðustu menn í þeim efnum gátu ekki ráðið, fyrr en þeir, er skeytin sendu, komu með bendingu um, hvernig skilja ætti þetta torskilda mál. Þegar þær bendingar voru komnar, varð alt vel skiljanlegt. Frá þessari tegund sannana hafa sérstaklega þrir brezkir sál- arrannsóknamenn skýrt af mikilli nákvæmni: fyrverandi ráðherra G. W. Balfour, J. G. Piddington og Sir Oliver Lodge. *) Frá vlxlikeytunum og áhrifum þeirra er ikýrt nokkuð nikvæm- ara i riti minu >Lif og dauði<, Evlk, 1917, bli. 57—60.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.