Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 53
M ORGUNN 173 Loks er þriðja sanuana-tegundin, aem sérstaklega yerður gerð að umtalsefni að þessu sinni. Hún kom fram á ófriðartímunum, og henni hefir verið haldið áfram til þessa dags. Þessar sannanir hafa einu nafni verið nefnd- ar bóka-sannanir (Book-Tests). Ekki er ástæða til að lýsa því hér með mörgum orð- um, hvernig þesBum sönnunuin er háttað, þvi að dæmin, sem hér fara á eftir, eiga að gefa mönnum hugmynd um það. Að eins skal þess getið, að i flestum skeytum þess- arar tegundar er Bagt til bókar, sem á að vera sú og sú i röðinni í þeirri og þeirri bókaskápshillu; á tiltekinni blaðsíðu í þessari bók er mönnum ætlað að finna setningu, sem með einhverjum hætti bendi á þann framliðinn mann, Bem skeytið sendir. Þessar tilraunir hafa tekist ágætlega, þó að miðillinn hafi aldrei komið í hÚBið, sem bókin er í, og viti ekkert um bækur þar. Ekki virðist það heldur skifta máli, hvort hinn framliðui maður, sem segist senda skeytið, hefir nokkuð um bókina vitað, meðan hann var i þessu lífi. Svo langt hafa tilraunir þessarar tegundar komist allra- siðustu árin, eftir því sem merkur prestur á Englandi skýrir frá, að tekist hefir að fá i skeytum sérstök atriði, sem koma áttu á 1. bls. í Times daginn eftir, ef þau atriði höfðu verið »sett« í prentsmiðjunni, áður en tilraunin var gerð. Skýrslur um mikið af þessum tilraunum hafa verið sendar Brezka Sálarrannsóknafélaginu, og innan skamms er væntanleg ritgerð um þær frá frú Sidgwick. Vert er að geta þess, að þó að fyrir framan þessar linur standi fyrirsögnin: »Ný tegund sannana*, má ekki skilja það svo, sem hæfileikinn til þess að lesa í lokuð- um bókum hafi aldrei komið fram fyr en nú á siðustu árum. í bók Stainton Moses’s »Spirit Teachings* (sem lögð hefir verið út á norsku og gefin út í Kristjaníu með nafninu »Fra en bedre Verden«) er skýrt frá tilraun i þá átt, sem tókst ágætlega. Og þessi sami hæfileiki kom 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.