Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 55

Morgunn - 01.12.1921, Page 55
M 0 R G U N N 175 ur. í bókinni er hann nefndur gælunafninu »Bimf. Megnið af sönnununuœ, er frá, er ekýrt í þeirri bók, sem hér er um að tefla, er frá honum. Honum sýn- ist með afbrigðum sýnt um það að koma 9likum sönn- unum fram. Þess er getið hér sérstaklega yegna þess, að þó að miðillinn sé sá sami, þá takast þessar til- raunir misjafnlega, eftir því, hver framliðinn maður er að gera tilraunina. Sir Oliver Lodge iætur þess getið í for- mála, sem hann hefir ritað fyrir bókinni, að Raymond sonur sinn hafi nokkurum sinnum reynt að koma. þessari tegund sannana fram, en að honum hafi ekki gengið það vel. Miðillinn, sem allar þær sannanir hafa komið hjá, er skýrt er frá í bókinni, er frú Gladys Osbome Leonard i London, sú er getið var um i 1, árg. Morgtjns bls. 114 —128 og í ritlingnum »Líf og dauði*. Ohætt mun að fullyrða, að hún sé nú orðin frægust allra núlifandi Bann- ana-miðla. Hér fara á eftir þrjú dæmi þeBS, er Lady Glenconner segir frá i bók sinni. Þau eru valin nokkurn veginn af handahófi — hin dæmin, 24, sem eg verð að ganga fram hjá hér, alveg jafn-merkileg. Fyrsta sönnunin, sem frá er skýrt i bókinni, er þessi: Bim og Georg (George) Heremon Wyndham, bróður- sonur Lady Glenconner, senda skeytið í aprilmán. 1917. Stjórnandi frú Leonard, miðilsins, er Feda (sbr. Morgunn I, bls. 114-128). Feda segir: »Bim hefir komið með Georg aftur; honum þykir svo vænt utn, að skilaboðin frá honum hafa komist til móður banB. Nú hafa þeir bóka sönnun handa henni, svo að hún geti verið þess fullvís, að þaö sé Georg, sem talar við hana. Hafið þið bók, sem er venzluð hon- um? Dökkgrænn litur rétt við bókina. Litið á 27. bls., ef þið getið fundið þessa bók, segir hann, og vinstra megin á blaðsíðunni eru skilaboð frá honum. Eða eitt- hvað, Bem þið getið litið á, sem skilaboð frá honum*. Þessar bendingar voru sendar fjölskyldu Georgs. Faðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.