Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 55
M 0 R G U N N
175
ur. í bókinni er hann nefndur gælunafninu »Bimf.
Megnið af sönnununuœ, er frá, er ekýrt í þeirri bók,
sem hér er um að tefla, er frá honum. Honum sýn-
ist með afbrigðum sýnt um það að koma 9likum sönn-
unum fram. Þess er getið hér sérstaklega yegna þess,
að þó að miðillinn sé sá sami, þá takast þessar til-
raunir misjafnlega, eftir því, hver framliðinn maður er að
gera tilraunina. Sir Oliver Lodge iætur þess getið í for-
mála, sem hann hefir ritað fyrir bókinni, að Raymond
sonur sinn hafi nokkurum sinnum reynt að koma. þessari
tegund sannana fram, en að honum hafi ekki gengið það vel.
Miðillinn, sem allar þær sannanir hafa komið hjá,
er skýrt er frá í bókinni, er frú Gladys Osbome Leonard
i London, sú er getið var um i 1, árg. Morgtjns bls. 114
—128 og í ritlingnum »Líf og dauði*. Ohætt mun að
fullyrða, að hún sé nú orðin frægust allra núlifandi Bann-
ana-miðla.
Hér fara á eftir þrjú dæmi þeBS, er Lady Glenconner
segir frá i bók sinni. Þau eru valin nokkurn veginn af
handahófi — hin dæmin, 24, sem eg verð að ganga fram
hjá hér, alveg jafn-merkileg.
Fyrsta sönnunin, sem frá er skýrt i bókinni, er þessi:
Bim og Georg (George) Heremon Wyndham, bróður-
sonur Lady Glenconner, senda skeytið í aprilmán. 1917.
Stjórnandi frú Leonard, miðilsins, er Feda (sbr. Morgunn I,
bls. 114-128).
Feda segir: »Bim hefir komið með Georg aftur;
honum þykir svo vænt utn, að skilaboðin frá honum hafa
komist til móður banB. Nú hafa þeir bóka sönnun handa
henni, svo að hún geti verið þess fullvís, að þaö sé Georg,
sem talar við hana. Hafið þið bók, sem er venzluð hon-
um? Dökkgrænn litur rétt við bókina. Litið á 27. bls.,
ef þið getið fundið þessa bók, segir hann, og vinstra
megin á blaðsíðunni eru skilaboð frá honum. Eða eitt-
hvað, Bem þið getið litið á, sem skilaboð frá honum*.
Þessar bendingar voru sendar fjölskyldu Georgs. Faðir