Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 62

Morgunn - 01.12.1921, Side 62
182 MORGUNN ur framliðins manns i lokaðri bók, hjá hinum mikla miðli Stainton Mosea — bók, aem miðillinn hafði aldrei opnað- og viaai ekkert um — þá var þess getið til, í því skyni að komast hjá því að eigna þetta framliðnum mönnum,. að hér væri eingöngu að tefla um skygni, nokkurs konar fjarsýnisgáfu miðilsins sjálfs. Síðan hefir svo mýmargt komið fram, sem ekki verður véfengt, af þvi að það hefir verið athugað með vísindalegri nákvæmni, og bendir ótví- ræðlega í þá átt, að framliðnir menn séu að gera vart við sig. Auðvitað verður að líta á þessi sannana-fyrir- brigði, eins og aðra atburði svipaðrar tegundar, í sambandi við sannanaheildina, en ekki eingöngu út af fyrir sig. Jafnframt ber þess vel að gæta, að í þessum fyrirbrigð- um er ekki eingöngu að tefla um það, að lesa i lokuðum bókum. I þeim kemur líka fram vitneskja um liðna at- burði, sem miðillinn gat ekki öðlast með neinum þeim hætti, sem vér skiljum. Frú Leonard var með öllu ókunnugt um áhyggjur Glenconners lávarðar út af bjöll- unni, og hún gat hvorki vítað um drauminn, sem Lady Glenconner hafði dreymt, né heldur um einkunnarorðin, sem áttu að standa framan við bók hennar og tekin voru úr Jesú Síraks bók Enn fremur er það eftirtektarvert, að þessi hæfleiki frúarinnar nýtur sín ekki, nema þegar sérstakir framliðn- ir menn segjast vera að gera vart við sig. Væri hér um ekkert annað að tefla en hæfileik, sem frú Leonard hefir, svo að þessir framliðnu menn væru ekkert annað en einhvers konar draumur undirvitundarinnar, þá færi það' að verða að minsta kosti kynlegt í meira lagi, að það skifti máli í þessu efni, hvern framliðin mann undirvit- undina er að dreyma. Óneitanlega virðist hitt liggja beinna við að ætla, að Bumir framliðnir menn geti þetta, en sumir geti það ekki — eins og líka var fullyrt hjá Stainton Moses, fyrsta skiftið, sem þetta fyrirbrigði var athugað, svo að kunn- ugt sé. E. H. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.