Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 64

Morgunn - 01.12.1921, Side 64
184 MORGUNN að þegar Begga — svo var hún i æsku nefnd — var f skólanum, tóku nokkurar telpur sig til, að senaja auka- ritgerðir um ýms efni, og báðu mig að lesa yflr og leið- rétta. Atti jeg svo jafnframt að segja þeim afdráttarlaust hvernig mér líkaði, en alt átti þetta að vera með mikilli leynd; gott ef Guð mátti nokkuð af því vita! Hvað sem því líður, máttu ekólabræðurnir ekki fá hinn minsta pata af því. 0g til að tryggja sig enn betur, tóku þær sér dulnefni. Dulnefnunum hvísluðu þær svo að mér með mikilii leynd, og gerði jeg í vaaabók mína skrá yfir þau. Nú vill svo til að dulnefni Kristbjargar byrjaði ein- mitt á stafnum F. Jeg þykist alveg muna það með vissu, en jeg ætla þó til frekari viesu að leita uppi vasabók mina. Finni eg hana, skal eg annaðtveggja, leggja hlut- aðeigandi blað hér innan í eða staðfest eftirrit af þvi, ef eitthvað það er á blaðinu, er eg eigi get látið koma fyrir sjónir ókunnugra. Jafnhliða heíi eg hugsað mór að skrifa tveim bekkjarsyBtrum hennar og njósna um, hvort þær vita um dulnefnið. Jeg gæti ímyndað mér, að þær kynnu að hafa vitað eitthvað um það sakir vináttu, en þó er eg ekki viss um það. Svo mikilvægt var þetta leyndarmál þeirra, litlu telpnanna minna. Nú bið eg yður að gæta þess, að eg fullyrði svo sem ekki, að bókstafurinn F og ummæli Peters’ um gælunafnið standi i þessu sambandi, en ekki get eg að því gert, að kynlega »sló það mig« Mér finst það ekki ólíklegt með öllu, og glögt skil eg það af bréfum hennar fyr og siðar (til min), að gjarnan mintist hún námsins frá Húsavik. Og jafnframt gat það verið, að hún hefði viljað gofa mér porsónuloga sönnun, því að jeg vissi, að hún taldi mig meðal vina sinna, og það ef til vill fram yfir verðleika. Með bestu óskum, vinsemd og virðingu. Vald. V. Snœvarr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.