Morgunn - 01.12.1921, Page 65
MO RGUNN
185
Bréfi þessu fylgdi:
»Skrd yfir dulnefni telpna í Húsavíkurskóla.
Fjóla = Kristbjörg Gunnarsdóttir.
Rétt eftirrit úr gamalli vasabók Valdemars Valves-
sonar Snævara Btaðfestir:
Einar Jónsson.
Hreppitjórínn i Neihrtppi, Norð/iröi."
[Stimpill]
Eg sleppi hér þeim dulnefnum, Bem koma ekki þeasu
máli við.
Frásögn hr. Vald. V. Snævara skýrir sig sjálf, og er
óþarfi að bæta við hana mörgum orðum. Aðeins vil eg
geta þess, að eins og sjá má á nefndu hefti »Morguns«
(bls. 70), sagði Mr. Peters einmitt um þessiatriði: »Skrifið
það. Brjótið ekki heilann um það; það kemuri ljós síðar«.
Að endingu vil eg geta þess, að við, sem skýrsluna
rituðum, erum mjög þakklátir hr. Snævar fyrir þessar
góðu upplýsingar. Hann hefir þar með gefið gott eftir-
dæmi, bæði með hugsunarsemi sinni og nákvæmni. En
hvað mörg atriði lik þessu ætli verði æfinlega myrkrun-
um hulin og óstaðfest fyrir þá sök eina, að þeir, sem
vita, nenna ekki eða vilja leggja það á sig, að skrifa
nauðaynlegar upplýsingar?
Reykjavik, 10. april 1921.
Jakób Jóh. Smdri.