Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 71

Morgunn - 01.12.1921, Side 71
M 0 K G U N N 191 því að hægast er að taka eftir honum. Þessir þrír litir sjást stundum samtímis. Greinileiki efnisins er einnig mjög mismunandi. Það getur skýrst og dofnað hægt hvað eftir annað. Áhrifin við snertingu eru margvísleg og er venjulega eitthvert samband milli þeirra og þess, hvernig efnið er útlits á þvi augnabliki. Það virðist vera mjúkt og nokkuð sveigjanlegt, þegar það dreifir úr sér, hart, hnútótt og trefjótt, þegar það myndar strengi. Stundum er það líkast kóngulóarvef, þegar það kem- ur við hendina á þeim, sem er að athuga það. Þræðirn- ir i efninu eru bæði stinnir og teygjanlegir. Það hreyfist. Stundum greiðist hægt úr því, það hækkar og lækkar, hreyfiBt yfir herðarnar á miðlinum, brjóstið eða keltu, líkt og skríðandi slanga. Stundum er hreyfingin snögg og fljót, það birtist og hverfur eins og leiftur. Það er afarviðkvæmt og viðkvæmnin stendur i nánu sambandi við óvenjulega viðkvæmni miðilsins. Þegar komið er við efnið, þá finnur miðillinn til sársauka. Ef snertingin er mjög hranaleg eða langvinn, þá finnur mið- illinn til sársauka, sem hún likir við það, að komið sé við skinnlaust hold. Efnið er jafnvel viðkvæmt fyrir áhrifum Ijósgeisla. Miðillinn hrekkur við af sáreauka, ef ljósi er brugðið upp snögglega og að óvörum. Samt sem áður er ekkert eins breytilegt og áhrif ljóssins. Stundum getur efnið jafnvel þolað fult dagsljós. Magnesium leifturljós kemur miðlin- um til að hrökkva hastarlega við. En nú er efnið komið fram og unt að taka augnabliksljósraynd af því. Það er erfitt að greina á milli verulegs sársauka og viðbragðB (reflex) eins hjá miðlinum, þegar ljósið fellur á efnið og nær þannig til miðilsins; hvorttveggja, hvort sem það er sársauki eða viðbragð, tálmar það rannsókn- inni. Af þessari ástæðu hefír ekki verið unt að taka kvikmyndir af fyrirbrigðunum. Auk viðkvæmninnar virð- ist efnið hafa eins konar eðlishvöt, sem ekki er alls kostar ólíkt sjálfsvarnareðli lindýranna. Það virðist hafa alla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.