Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 73

Morgunn - 01.12.1921, Síða 73
MOEGUNN 1G3 um, dreifat og rnyndað kögur, líkt og hnökra á netju. Að lokum hefir komið í ljóa, innan um þetta kögur, full- komlega lagaður fingur, hönd eða andlit, sem hefir orðið til smátt og smátt. Á sama hátt hefi eg aéð sams konar skipulag komast á efnið, sem streyrat hefir frá munninum. Hér er eitt dæmi, sem eg tek úr dagbók minni: »Út úr munninum á Evu hnígur niður að hnjám band úr hvítu efni, eins og tveir fingur á þykt. Þessi bendill breytist á ýmsan hátt fyrir augum okkar. Hann verður eins og stór götótt himna með þykkildum. Hann dregst saman aftur, dreifir sér og minkar aftur. Hér og þar taka angar að teygja sig út úr efninu um stund, og þessir angar taka um nokkur augnablik á sig mynd fingra eða handa og sameinast svo heildinni af nýju. Loksins mjókk- ar sjálft bandið, það lengist niður að linjám, neðri endinn á þvi sveigist upp, það iosar sig við miðilinn og hreyfist til min. Þá sé eg yzta endann þykkna eins og af bólgu, og þessi stundarbóiga verður að ágætlega lagaðri hönd. Eg kem við hana; hún er eins og aðrar hendur viðkomu. Eg finn til beinanna og fingranna og naglanna. Þá dregst höndin saman og hverfur inn í endann á bandinu. Bandið hreyfist dálítið fram og aftur, dregst saman og hverfur inn í munn miðilsins. Það er hægt að athuga hinar gufukendu myndir efnis- ins jafnhliða samföstu myndunum. L>að streymir ósýlli- legt og óáþreifanlegt út úr líkama miðilsins og vafalaust út í gegnum möskva fatnaðarins, þéttist síðan utan á honum, og litur þá út eins og dálítið ský, sem breytist í livitan blett á svartri úlpunni á herðunum, bi jóstinu og hnján- um. Bletturinn vex, dreifir úr sér og markar drættina eða upphleypta mynd af hönd eöa.andliti, Hvernig sem því er farið með myndirnar, þá er lík- amningin ekki ávalt samtengd miðlinum; stundum er hægt að sjá hana alveg greinda frá honurn. Eftirfarandi dæmi er mjög Ijóst í þessu efui: »Skyndilega sést höfuð, nálægt þrem fjórðu úr meter
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.