Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 78

Morgunn - 01.12.1921, Síða 78
m MORGUNN hverfa þær smám saman. Það er hægt að sjá sömu stigin, þegar þær breytaat í upphaflega efnið og sogast inn i líkama miðilsins, eins og þegar verið er að framleiða þær. En stundum er hvarfið ekki fólgið í breytingunni í upp- haflega efnið, heldur í því, að einkenni, sem skynjuð verða, hverfa smátt og smátt; greinileikinn sljóvast hægt og hægt, unz drættirnir óskýrast, þurkast út og hverfa. Alt af meðan líkamningin stendur yfir, er auðsætt lífeðlislegt og sálarlegt samband milli hennar og mið- ilsins. Stundum sést lífeðlislega sambandið, þar sem er mjótt band úr efninu milli myndarinnar og miðilsins. Það er tengsl, sem líkja mætti við naflastrenginn, sem tengir fóstrið við móðurina. En lífeðlislega sambandið er náið, enda þótt þetta band sjáist ekki. öll áhrif, sem útstreymið verður fyrir, flytjast yfir á miðilinn og þvert á móti. Hin afarrika viðbrigða tilfinning myndarinnar er nátengd sama eiginleika hjá miðlinum. Alt virðist sanna það, að út- streymið sé i raun og veru miðillinn sjálfur, að nokkuð af honum hafi streymt út úr likamanum. Eg á auðvitað eingöngu við lífeðlislega hlið málsins, en ekki i þessu Bambandi við þá hliðina, sem er algerlega sálfræðileg. Þýðingin eftir Ragnar E. Kvaran'. Skynjcinir ndlægt cindláti. í öiium íöudum er þaö fullyrt af mjög merkum mönnum, að þegar eumir meun hafi verið komnir nálægt andláti, hafi þeir fariö aö verða varir vi& návist annars heims. Stundum hafa þeir þá séö framliðna vini sína og vandamenn, stundam heyrt söng eða hljóðfæraslátt írá ósýni- legum heimi, o. b. frv. Morgni væri þökk á því,|ef vinir hans vildu senda ritstjóra timaritsins áreiðanlegar sögur þess efnis, en sérstaklega, ef í sögunum eru fólgnar einhverjar sanuanir þess, aö þaö hafi verið veru- leikur, sem mennirnir hafa þózt skynja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.