Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 79

Morgunn - 01.12.1921, Page 79
MOR&UNN 199 F erming. Nýlega hefir farið fram hér í bænum málaleitan, sem, ásamt undirtektunum. er, að vorum dómi, þess eðlis, að rétt sé að gera hana að umtalsefni. Prófessor Haraldur Nielsson fór þess á leit við stjórn- arráðið, í bréfi dags. 13. apríl síðastl., að honum yrði leyft aö ferma þrjá drengi, sem hann hafði sjálfur búið undir fermingu. Þar af var einn drengurinn sonur hans. í umsókn sinni kveður prófessorinn svo að orði: „Sú er aðalástæðaD fyrir þessari beiðni, að eg er ekki ánægður með þær kenslubæknr, sem lagðar ern til grundvallar við barnafræðslu í krÍBtindómi meðal vor — kverin. Þar er ýmsu haldið fram, sem eg get ekki samvizku minnar vegna sagt börnum og unglingum, að sé satt og rétt. Hitt tel eg mjög tvíeggjað, að vara börnin viö suinu í þeirri bók, sem notuð er og á að flytja hin helgustu fræði. Við það hlýtur virðing fyrir bókinni og traust á henni að rýrna mjög, og þá er um leið við þvl búið, að hún verði óbeinlínis til að veikja áhrif allrar trú- arbragða-fræðslunnar. „Eg læt þess getiö, aö eg hefi notað Barnabibliuua og Bibiusögur Balslevs (nýustu útgáfuna), ásamt fræðum Lúters, við kensluna. Enn fremur hefi eg látið drengina læra utan bókar 12 sálma. Ekki hefi eg farið yfir hvern kafla í fyrra hluta Barnabiblíunnar, en aftur á móti vandlega yfir mestallan siðari hlutann (slept úr sumum köflum, «em teknir eru eftir Jóhannesarguðspjalli), og lagt langmesta áherzlu á kenn- ing Krists: útskýrt vandlega alla fjallræðuna og allar dæmisögur hans, og látið drengina læra dæmisögurnar allar. „Eg hefi hagað fræðslunni svo, að eg byrjaði hana i október og hafði jafnan tvo tima á viku íram að nýári, en úr þvi þrjá tlma á viku hverri, og mun fjölga þeim siðar. Býst þó varla viö að láta ferming- una fara fram fyr en i júni. Vona eg, að af þessu sjáist, að eg vil sízt létta þessum drengjum fermingarundirbúninginn. „Enn fremur læt eg þess getið, að eg tók að mér að búa þessa tvo drengi undir fermingu með syni minum, til þess að hann þyrfti ekki að vera einn i kenslustundunum og við fermingarathöfnina11. Stjórnarráðið vísaði þessu máli til aðgerða biskupa, og fer hér á eftir aðalkaflinn úr bréfi biskups til prófessors- ins, dags. 3. maí síðastl.:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.