Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 82

Morgunn - 01.12.1921, Side 82
202 MORGUNN manna hafi ekki sama rétt til þess að fá hann til að gera prestaverk fyrir aig eins og aðra presta. Um þetta atriði er það að segja, að enn er það álita- t mál. Ur því hefir hvorki verið skorið af stjórnarráði, dómstólum né löggjafarvaldi. Biskup hefir þann skilning á málinu, aem kemur fram i bréfi hans. En ýmsir aðrir skýrir menn hafa áreiðanlega annan skilning á þessu. Síra H. N. var vígður til síns prestakalls nákvæmlega eins og aðrir sóknarprestar. Hans prestakall er Laugar- nesspitalinn. Hann veitir söfnuði sínum nákvæmlega sams konar þjónustu eins og aðrir prestar veita sínum söfnuðum. Hann er ekki aðstoðarprestur, heldur er prests- embætti haus alveg jafn-sjálfstætt og embætti nokkurs sóknarprests. Það er ekkert undarlegt, þó að ýmsum virðist það kynlegt, að tálmanir skuli vera settar upp gegn því, að hann vinni fyrir þá, sem þess óska, þau prestsverk, sem öðrum prestum er heimilt að vinna. — Mörgum fin8t hafa verið gengið á réttindi þeirra manna, sem hafa, til dæmis að taka, viljað fá síra H. N. til þess að gefa sig Baman i hjónaband samkvæmt leyfisbréfi, en verið skyldaðir til að greiða öðrumhvorum prestanna við dómkirkjuna gjaldið fyrir þetta prestsverk, þó að hvorugur þeirra hafi komið þar nærri. Það er ávalt illa farið, þegar menn fara að fá einbverja ástæðu til þess að láta sér finnast að kirkjan beiti þá rangindum. En hvernig sem á málið er litið, þá væri ákjósanlegt, að löggjöfin yrði látin skera úr þessu máli. Annað atriði i biskups-bréfinu, sem ástæða er til að ihuga, er fullyrðingin um hinn »löghelgaða rétt« sóknar- preBta til að ferma ungmenni. Oss virðist sem heldur lítið verði úr þeim iöghelgaða rétti, þar sem nú svo er ástatt, sem biskup tekur fram sjálfur, að hverjum manni er frjálst að sleppa fermingunni með öllu. Hann er jafn- góður og gildur þjóðkirkjumaður fyrir því. Og maðurinn, sem farið hefir á mis við ferminguna, missir einskis í við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.