Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 85

Morgunn - 01.12.1921, Side 85
MUE6DNN 205 að það úrræði, aem biskups-bréfið visar mönnum á, kæmi þeim að neinu haldi. En það, sem oss virðist aðalatriðið í þessu máli, er enn eftir. Síra Ear. Níelsson telur það aðalástæðuna fyrir um- sókn sinni, að hann sé ekki ánægður með kverin. Sama munu margir aðrir segja — að líkindum miklu fleiri en kirkjustjórnina grunar. Það eru ekki léttúðarmennirnir né þeir menn, sem andvígir eru kirkju og kristindómi, sem óánægðastir eru. Óhætt er að fullyrða, að mörgum þeirra að minsta kosti eru trúarbrögðin hið mesta alvörumál og kærleiksmál. Því meiri ástæða er fyrir kirkjuna til þess að taka skoðanir þeirra og tilfinningar í þessu efni til greina. Þeir lögfræðingar, sem hafa haft með höndum yfir- stjórn kirkjumála vorra, munu hafa litið svo á, sem lög krefjist þess, að kverunum sé haldið við undirbúning ung- menna undir fermingu, og hafa ekki viljað slaka tii í því efni. Auðsjáanlega lítur biskup á það mál af meira frjáls- lyndi, þvi að í bréfi sínu gerir hann engar athugasemdir við það, að síra H. N. hefir ekkert kver notað við ferm- ingarundirbúninginn. Biskup lítur vafalaust 8V0 á, 8em meira máli skifti um þau trúaráhrif, er ungmennin verði fyrir við þann undirbúning, en um hitt, hve miklu hefir verið að þeim haldið af guðfrroðilegum kenningum. En nú er hætt við, að ýmsir af hinum mörgu mót- stöðumönnum »kveranna* segi sem svo: »Já — prófessor- inn, sem er prestvígður og getur fermt sitt eigið barn, fær að hafa þetta eins og honum sýnist. En við hinir fáum að kenna á mannamuninum. Ef við viljum láta ferma börnin okkar, er þröngvað upp á þau lærdómsbók, sem við teljum þeim blátt áfram skaðlega*. Það er kirkjunnar að athuga, hvort henni muni holt að gefa slíkum hugs- unum byr undir báða vængi. 14*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.