Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 88

Morgunn - 01.12.1921, Síða 88
208 HORGUNN ir, orðaðir svo að illa só við það unandi, og sumar grein- irnar með öllu óboðlegar. Vér gerum ráð fyrir að það sé að minsta kosti meðfram fyrir þá skoðun að sá guð- fræðiprófessorinn, sem sérstaklega á að búa háskólastúd- enta undir það að verða prestar, síra Sigurður P. Sivert- sen, notar alls ekki neitt kver við tilsögn sína, þrátt fyrir það að svo er litið á, sem kver sé lögskipað til fermingarundirbúnings. Oss kemur auðvitað ekki til hugar, að Morgunn fari að flytja neina alis-herjar gagn- rýning á kverunum. En ekki virðist oss úr vegi að benda á örfá dæmi. Vér tökum þau öll úr þvi kverinu, sem oss skilst, að mest sé notað. I kafianum »um sköpun heimsins og mannsins* er þessi grein: »Hin upphaflega guðsrnynd mannsins var annað og meira en þeir yfirburðir, sem mennirnir hafa sífelt fra.n yfir dyrin; því að hún var fólgin i háleitri þekkingu, hreinu hugarfari og sœlurífcum sálarfriði; en samfara þessu var þjáningarlaust líf og ódauðlegt líkamseðli«, Auðvitað er varlega farandi í fullyrðingar um það, hverjar hugmyndir sumir menn kunna að gera 801' UID sköpunarverkið. En bezt gætum vér trúað því, að enginn mentaður nútíðar maður muni ætla, að i þessari grein 8é rétt skýrt frá vorum fyrstu foreldrum. Að minsta kosti höfum vér aldrei heyxt getið um nokkurn slíkan mann, er trúi á þessa miklu yfirburði Adams og Evu yfir okkur og 8é sannfærður um, að þau ásamt öllum þeirra eftir- komendum mundu enn lifa hér á jörðunni ef þau hefðu ekki etið eplið fræga. Um upprisu Jesú Krists er svo að orði kveðið: »Dauðinn gat eigi haldið hinum heilaga guðs syni Jesú Kristi. Hann reis því upp aftur á þriðja degi, eins og hann hafði fyrir sagt, og hefir með þvi sýnt oss og sannað eigi aðeins guðdóm sinn, heldur og það, að hann er sigurvegari syndarinnar, dauðans og djöfulsins og að vér eigum upp að rlsac.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.