Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 89

Morgunn - 01.12.1921, Page 89
MOEGUNN 209 Vér geturn tæplega hugsað oss, að nokkur nútíðar- maður mundi orða þetta svona — hvað sannfærður sem hann væri um upprisu Krists, og um guðdóm hans og um upprisu sjálfra vor. Nútiðarmenn hugsa sér ekki dauðan sem neitt tröll eða ferlíki, sem geti »haldið« neinum. Hann er i þeirra augum sú breyting, að menn fiytjast inn í æðra líf, eða hliðið, sem menn fara iun um inn í undirborg hins himneska lifs, eins og Longfellow kemst að orði. Þeir fá ekki heldur séð, hvernig pað að hann birtist eftir dauðann á að geta verið sönnun fyrir guðdómi hans, eða því, að hann sé sigurvegari syndar- innar, dauðans og djöfulsins. En ef menn kynnu að fallast á það, að upprisa hans sé sönnun þessa alls, þá mun þeim örðugt að samræma það við niðurlag greinar- innar. Sé upprisa Jesú Krists sönnun þess, að hann sé guð, þá getur hún tæplega sannað mikið um oss, mjög svo ófullkomna menn. Nútíðarmenn, sem trúa á guðdóm Kri8ts, reisa allB ekki þá trú á upprisu hans. Sá atburð- ur er í augum nútíðarmanna ekkert annað en það, að Jesús Kristur birtist hér á jörð eftir líkamlegan dauða og sannar þar með það, að í þeiin dauða slokni ekki líf mannverunuar sjálfrar. Þetta framhaldslíf eftir líkam- legan dauða hugaa víst íiestir menn sér nú á dögum, að gerist samkvæmt allsherjar náttúrulögmáli og komi ekki guðdómi Krists neitt við. Loks skulum vér benda á ummæli kversins um afdrif þeirra manna, sem dáið hafa í syndum sínum. I kafianum »um syndina* er þessi grein: »Eilífur dauði er œfinleg útskúfun frá guði og œfin- leg hegning, sem bíður óguðlegra í öðru lifi, þá er þeir hafa í þessu lífi, án yfirbótar haldið áfram i syndunum, og án afláts hafnað guðs náð«. Svo mikilvæg er þessi kenning talin, svo áríðandi að ungmennin festi sér hana i huga, að siðar i kverinu, í kaflanum »um dauðann, dómsdag og annað líf«, er hún rifjuð upp með þessari grein:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.