Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 91

Morgunn - 01.12.1921, Page 91
M. 0 R Q U N N 211' Þetta rnál, eins og svo mörg fleiri vandamál hennar, stendur í sambandi við þá miklu breytingu, sem orðið hefir í andlegum efnum hér á landi síðustu árin. Áður var það sinnuleysið, dauðinn, sem olli henni mestra örðugleika. Nú eru allar horfur á því, að það verði áhuginn, lifið, sem hún verði að gjalda varhuga við að ekki varpi henni fyrir ætternisstapa. Um alt land er nú að vakna mikill áhugi á andlegum málum, þar sem hann var áður enginn. Hér og þar um alt land er nú rætt af hinni dýpstu alvöru ura örðugustu vafamál og æðstu vonir mannsandans, þar sem alt þess konar lá í þagnar- gildi eða var aðhlátursefni fyrir nokkurum árum. Trúar- brögðin eru víða að verða stórmál í hugum manna, þar sem þau skipuðu áður lítið eða ekkert rúm. En lang- flestir telja hinir nýju áhugamenn sig eiga kirkjunni frem- ur lítið að þakka. Vilji kirkjan forðast að stofna sjálfri sér i voða, er það áreiðanlega hennar verk nú að hæna þessa menn að sér Hún gerir það ekki með neinum andlegum klöfum, ekki með bókstafs- eða trúarjátninga- dýrkun, ekki með þeim »hreinu línum^, sem sumir menn virðast hafa svo mikla trú A nú á tímum. Hún gcrir það ekki heldur með neinni lögstirfni eða einkaréttar- kröfum fyrir prestastéttarinnar hönd Hún gerir það ekki með tómlæti við það að laga tilfinnanlegar misfell- ur, sem eru gremjuefni alvarlega hugsandi kristnum mönnum. Iiún gerir það með lipurð, frjálslyndi, víð- sýni og andríki. Iijartanlega óskar Morgdnn þess að hún megi bera gæfu til að ráða fram úr öllum sínum vanda- rnálum Bem viturlegast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.