Morgunn - 01.12.1921, Side 92
212
ÍJ OEftUNN
Endurminningcir mn prófessor James
Mervey Hyslop dr. phil.
Eftir
dr. med. prófessor S. Hdolphus Knopf.
[ISvo sem lesenilum Morguns mun flestum kunnugt, andaðist pró-
feisor James H. Hyslop í fyrra sumar — sá inaðurinn, sem að margra
domi hefir, með afarnákvæmum, vísindalegum sálarlifs-rannsóknum unnið
meira gagn en flestir aðrir, lem viö slikar rannsóknir hafa fengist. Hann
var aðalmaður hins ameríska Sálarrannsóknafélags.
Að honum látnum voru tvö hefti af timariti þess félags, „Journal11,
Ueiguð minningu hans. Ymsir merkismenn, beggja megin Atlantshafsins,
rituðu um hann, þar á meöal prófessor Kichet, Camille i'lammarion, Sir
Oliver Lodge og maðurinn, sem ritaö hefir þá grein, er hér fer á eftir
i þýðingu. Prófessor Knopf er stórþektur læknir og sérfræðingur í
herklafræði; hann er prófessor viö læknaskóla i Hew York, heiðurs-
doktor við Sorhonne-háskóla, doktor i læknisfræði viö frönsku lækna-
•háskóladeildina; hann hefir eftirlit með fjölmörgum berklaveikis-heilsu-
hælum, er fulltrúi i mörgum alheims berklanefndum, hefir skrifað nm
berkla á ensku, þýsku og frönsku og ein bók hans hefir verið þýdd á
27 tungumál].
Jeg kyntist Dr. James Hervey Hyslop af rituin
•hans er hann var prófessor í heimspeki við Columbiu
háskólann löngu áður en hann tók að gefa sig við rann-
sóknum dularfullra fyrirbrigða. — Jeg var svo lánsamur
að tala við hann sjálfan fyrir 10 árum, eða svo, við
miðdagBverð hjá Unitarafélaginu. Hann vakti þegar at-
hygli mína. Hann var fölur og athugull, með svart
alskegg, sem nú er fremur fátítt; ennið var hátt en
augun kyr og hvöss; — þetta alt gerði hann eftirtektar-
verðan.
Hann var heiðursgestur félagsinB og flutti eftir mið-
dagsverðinn stutt erindi um starfsemi »Hins Ameríska Sál-
arrannsóknarfélags* það sem.vakti langmesta athygli mína
á þessum manni var hin djúpa alvara hans og algjöra
ví8indalega afstaða í þeim málum, sem eru þó hin