Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 95

Morgunn - 01.12.1921, Síða 95
MOE&UNN 215 rainningu hans til keiðurs, og eg er þakklátur fyrir það, að mér heflr veriö boðið að vera einn þeirra, er rita um hann minningargrein. I undanfarinni setningu, þai' seni eg læt i ljó8 von mína um að flnna hann síðar, hefi eg þegar skýrt frá fullvissu minni um áframhald lifsins, sem vitandi veru, eftir þá breytingu, er við köllum dauða. Enn fremur finn eg, að það er skylda mín við hinn liðna vin, að viðurkenna opinberlega, að eg hefi gengið gegnum hin ýmsu andlegu og trúarlegu stig efnisliyggju, vafa- semda og vantrúar á öllu andlegu, unz eg fékk óhrekj- andi sannanir, sem komu mér eigi til að trúa, en gáfu mér sannfæringarkraft þess er veit. Það mundi árangúrslaust, að skýra hér frá reynslu þeirri af sálarlegum fyrirbrigðum, er eg hafði í huga að ræða við dr. Hyslop. Eg hefi ætíð sagt, að þegar um dularfull fyrirbrigði er að tefla, sé það einum óhrekjandi sönnun, sem öðrum nægir ekki. Sérhver verður að rann- saka fyrir sig, og þó að sjálfsagt sé at athuga gaumgæfi- lega vitnisburði annara, svo sem þá er finnast i bókum þeirra Lodge’s, Hyslops, Steads, Hill’s, Doyle’s og fleiri, ásamt bókum, sem Sálarrannsóknarfélögin tvö hafa gefið út, þá ættu menn þó ekki að treysta þeim eingöngu. En eg vil taka það fram, að eftir allan lestur minn og rannsókn- ir, hefi eg sannfærst um það, að hver sá, er rannsakar slík fyrirbrigði, verður að losa sig við alla hleypidóma, verður að vera athugull, og leita dyggilega að sannleikanum, um fram alt án þess að taka tillit til þess sem honum kann sjálfum að vera skapi næst. Hann verður að koma að þessu máli með einlægri lotDÍngu, djúpri alvöru og brennandi löngun til að verða að gagni. — Sá rannsakari dularfullra fyrirbrigða, sem ætlar, að árangur rannsókna sinna muni létta skyldur sínar og ábyrgðartilfinningu gagnvart efnisheiminum, — honum skjöplast alvarlega. Þvert á móti, hafi hann hæfi- leika, sem nauðsynlegir eru óhlutdrægum sannleiksleit- andi rannsakara, mun árangur rannsókna hans leiða hann til háleitari skilnings á orðunum »skylda« og »þjónusta«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.