Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 97

Morgunn - 01.12.1921, Page 97
M 0 RG-UNN 217. Dr. Keen fullyrðir, að meiri framfarir muni hafa orðið þessi 72 ár, en á jafnmörgum öldum áður og endar með þessum orðum: »Mér er næst að ætla, að hin næstu 70' ár verði jafn-árangursrík sem hin síðustu 70. Mér er að eins stór eftirsjón í því að eg skuli elcki fá að líta þær framfarir. Þó ætti eg ekki að mæla svo, með því að eg trúi því, — trúi því statt og stöðugt, — að eg muni lifa eftir dauðann, og það með langtum betri hæfileikum en þeim, er við höfum yfir að ráða á jörðu hér. Eg held, að eg muni vita hvað gerist í þessum stóra og þó smáa heimi*. Sir William Osler, sem var einn allra mikilhæfasti læknir hins engilsaxneska kynflokks, konunglegur prófessor i læknisfræði við háskólann i Oxford, og auk þess viður- kendur um allan hinn mentaða heim sem afburða læknir innvortis sjúkdóma, er nú nýlega kominn yfir um. Að honum látnum fanst þetta bréf, dagsett fáum dögum fyrir andlát hans: »Kæru vinir, nú mun eg innan skams ná höfn eftir hina ágætu sjóferð með minum góðu félögum; og drengurinn minn bíður mín«. Sonur hans, lautenant Revere Osler, hafði fallið í ófriðnum, og William var þess fullvís, að hann mundi finna hann. Hann var sannfærður um, að líkamlegur dauði mundi ekki binda enda á líf sitt sem vitandi veru, enda hefi eg þekt og þekki fjölmarga lækna, sem eru sannfærðir um að takast megi að ná vitsmunasambandi milli framliðinna og jarðneskra manna. Einn hinn mesti djúphyggjumaður, sem nokkru sinni hefir verið uppi, William Shakespeare, skáldið og spá- raaðurinn, víbsí vel hvað hann fór, er hann lagði Hamlet í munn þessi ódauðlegu orð; »Það er fleira á himni og jörðu, Horatius, en heimspeki þína dreymir um«. Og þessi áminning á vel við, engu síður nú en þá«. Eg hefl ritað þetta um James Hervey HySlOþ með iotningarfuilri og þakkiátri minningu um hann, sera kenn- ara, speking og spámann, og eg hefi gert það meðfram til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.