Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 98

Morgunn - 01.12.1921, Síða 98
218 MOEGtJNN þess að láta heiminn vita, hvað sumir læknar hugsa um þau vísindi, sem hann helgaði sitt mikla vit um bezta skeið æfi sinnar. Síðar munu sálarrannsóknir hans, sannanir hans fyrir framhaldi lífsins, og hin visindalegu gögn er hann lagði fram viðvíkjandi því að unt sé að ná sambandi milli framliðinna og jarðneskra manna, verða sett í fremstu röð meðal afreksverka aldarinnav. Og löngu eftir að nöfn þeirra manna eru gleymd og glötuð, sem nú með hinum svo nefnda »vísindalega hætti« rangfæra og spotta hin dularfullu fyrirbrigði, mun nafns Hyslops verða minst þakklátlega og það biessað af miljónum manna. Fyrirbrigðci-bálkur. I 1. árg. Morguns voru tilmæli um það, að menn sendu ritstjóranum áreiðanlegar frásagnir um dulræn fyr- irbrigði, svo sem merkilega drauma, firðsýnir, firðheyrnir, skygni, svipi, óskiljanlegan ókyrleika í húsum, fyrirboða, andlegar lækningar, sannanir frá tilraunafundum o. s. frv. Vér leyfum oss vinsamlegast að endurtaka þessi tilmæli til lesenda vorra. Töluverðan árangur hafa tilmælin þegar borið, og hér fara á eftir nokkur sýnishorn. Engum manni, sem fer að grafast eftir um dularfull fyrirbrigði hér á landi mun geta dulist það, að af þeim gerist miklu meira en þeir menn geta gert sér í hugar- lund, sem ekki hafa kynt sér málið sérstaklega. Sjálf- sagt er mest af merkilegum draumum. En vökusýnir eru líka áreyðanlega tíðari en alment er gert ráð fyrir. í vorum augum er það stórmerkilegt, hvað mikið virðist vera af skygnum mönnum með íslendingum. Þeir 4 draumar, er hér fara næst á eftir, eru,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.