Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 99

Morgunn - 01.12.1921, Síða 99
MORGUNN 219 •eftir því, sem vér lítum á, allir merkilegir. Og allir eru þeir sinn með hverjum hætti Konuna, sem frá er skýrt í fyrstu sögunni, dreymir um nokkurn tíma að staðaldri húsið, sem það gerist í, er vafalaust hefir verið með því allra gleðilegasta, sem fyrir hana hefir komið á æfinni: að hún fær sjónina aftur. En hana dreymir ekkert um atburðinn sjálfan, ekkert um það, er fyrir hana á að koma mörgum árum síðar í þessu óþekta húsi. Svo likir, sem draumar Guðjóns alþm. Guðlaugssonar eru að öðru leytinu, þá eru þeir að hinu leytinu gagn- ólíkir. I fyrri draumnum sér hann það, sem er að gerast sömu nóttina, sem hann dreymir. Sá draumur er með afbrigðum nákvæmur, þar sem hann sér i draumnum alla mennina, sem farast. í síðari draum sinum sér hann þar á móti það, er gerist nokkurum mánuðum oíðar. Loks er frásögn Ouðmundar Guðmundssonar. Mynd- in, sem hann sér í svefninum, virðist hafa átt að tákna prédikunina, sem hann verður svo hugfanginn af. En við það bætist það, að hann virðist knúður af einhverju óþektu afli til þess að vera þar viðstaddur, sem draum- urinn rætist. Þá prentum vér og tvær vökusýnir, aðra norðan úr Suður-Þingeyjarsýslu, hina vestan úr Canada. Með frá- sögninni um þingeysku sýnina prentum vér og bréfið, sem fylgdi henni. Hitt er örðugra, að verða við tilmælunum um að .gefa nokkurar bendingar um, hvernig á þeirri sýn stend- ur. Sagt er, að það sé alls ekki sjaldgæft, að gamalt fólk fari að sjá inn i annan heiin, þó að það haíi engar slikar dulskynjanir haft áður, og þó að það eigi töluvert eftir ólifað. Einn læknir hefir tjáð oss, að gamalmenni hafi nokkurum sinnum leitað ráða til sín út af þessum dulsýn- um, af þvi að þau hafi verið hrædd um, að þær væru merki einhverrar geðbilunar — sem ekki hafi náð neinni átt. Þess er til getið — annað eða meira en tilgáta verð- 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.