Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 103

Morgunn - 01.12.1921, Page 103
MORGUNN 223 hún lifir, því að aldrei þóttist hún fara aftur úr draum- húsi sínu, enda sér hún enn til að sauma og lesa við ljós, á áttræðisaldri. Bæ i Hrútafirði 15. des. 1917. Finnur Jónsson frá Kjörseyri. 2. Druknun Skarðsmanncinnci. Draumur Quðjóns Quðlaugssonar alþingismanns. Það var eina nótt í júnímánuði, þegar eg var 16—18 ára gamall og var á Heinabergi i Dalasýslu, þar sem jeg ólst upp frá 9 ára aldri, að mig dreymdi, að eg væri kominn út á höfnina i Stykkishólmi, (er þá var eini verslunarstaður, er Dalasýsla skifti við). Á höfninni sá eg liggja þilskip, er eg taldi víst að væri verzlunarfar lausakaupmanns, (en eg þóttist vera á báti í nálægð við það). Mér þótti vera logn, svo að á sjóinn glampaði; en hjá skipinu flaut tunna. Sá eg þá mann koma út á öldustokk skipsins og þekkti jeg hann þegar. Það er Jón VilhjálmsBon, vinnumaður á Skarði. Hann stigur upp á öldustokkinn og stekkur af honum út á tunnuna, svo tunnan fór í kaf, en bak mannsins sást upp úr sjónum. Sé eg þá annan koma á öldustokkinn, og þekki eg hann líka. Það var Jón bórðarsson Hjaltalín, einnig vinnumað- ur á Skarði. Stekkur hann einnig yfir á tunnuna eða þó öllu heldur á bak nafna BÍns, sem þá hverfur mér; en hins bak kom í staðinn. Þegar svona var komið, kemur þriðji maður út á öldustokk þilskipsins og þekki eg hann sem hina. Það var Pótur Bjarnason vinnumað- ur og formaður á Skarði ötull og mikilhæfur sjómaður. Hann framkvæmir það sama, sem hinir, og með þeim árangri, að það, sem undir var komið, sökk, en bak hans sást upp úr sjónum. Fór mér þá að þykja nóg komið, og útlitið ískyggilegt með það sem orðið var. En þá sé eg fjórða manninn koma upp á öldustokk þilskips-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.