Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 104

Morgunn - 01.12.1921, Side 104
224 MORGUNjN ins, er sýnir sig í því að ætla hið sama sem hinir. Eg áleit það mjög vel til fundið þvi að eg vissi að hann var vel syndur og því líklegt að hann bjargaði hinum, að þvi er mér fanst. Manninn þekti eg mjög vel; það var Ebeneser Magnússon á Skarði. Hann framkvæmir það, 8em fyrirsjáanlegt var, það sama sem hinir, en björgunin varð lítil, því að þegar hann kom ofan á hina, þá sökk öll hrúgan og eg vaknaði eftir vondan draum. Tveim dögum síðar kom Torfi í Olafsdal að Heina- bergi og fekk þar lánaðan sexæring og mig með til Stykkishólm8. Gekk ferðin vel og á höfninni var logn og þar flaut þilskip lausakaupmanns frá Smithverslun í Reykjavík. — Bjarni Bjarnason held eg að verslunar- stjórinn hafi heitið. En hjá skipinu flaut engin tuuna. Torfi fór með mig og menn sína upp á skip lausa- kaupmanna, áður en í land væri farið, en óðar en vér höfðum komist upp á þilfarið var oss sögð sú sorgarfrétt, að þessir áðurnefndu fjórir menn hefðu druknað af skektu, sömu nóttina og mig dreymdi drauminn. En frétt hafði engin borist þessa tvo daga frá Skarði að Heinabergi og fram hjá Skarðsstöð fórum vér til Stykkishólms. 3. Druknun Eyjamanna. Draumur Quðjóns Guðlaugssonar, alþingismanns. fað mun hafa verið vorið 1875, að míg dreymdi draum þann, er eg ætla nú að segja frá. Eg var þá á 18. aldursári og var til heimilis á Iíeinabergi í Dalasýslu. Eg þóttist í svefninum standa á háum bakka við sjó. Þótti mór bakki þessi snúa móti norðvestri. Fyrir neðan bakkann var flatneskju sjávarsandur, brimbarinn. Mér þótti vera háfjara og sandurinn því nokkuð breiður frá bakk- anum til sjávar. Á sand.inum þótti mér standa margir menn, er eg þekti eigi neitt. Þá sá eg, að koma tveir bátar siglandi skamt frá landi og stefna til lands. Höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.