Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 115

Morgunn - 01.12.1921, Page 115
MORGUNN 235 ■öskju og sá eg gufumökk streyma þangað úr öllum áttum og hér um bil á sama tíma var komið við litla fjöður, og það olli því að veikur, litaður ljósgeisli varpaðist á andlit sjúklingsins og mér fanst eg vita, að þetta væri gert i því skyni að gefa kinum andlega líkama afi og kraft, þegar eálin væri orðin laus. Eg sá einnig ömmu barnsins (sem hafði andast nokkuru áður) dálitið álengdar og rétti hún hendurnar í áttina til klæðieins, sem enn þá var þar, og andans sem enn þá hélt áfram strokum sín- um. öll var sýnin i björtu ljósi, dálítið fjólubláu að lit. Hún hvarf, og nálægt fjórum og hálfum klukkuBtundum aíðar hafði litla vinkonan mín fengið hvíld sína. Húsið d Spítcilcistíg 9. 1. Snemma á árinu 1918 dreymdi mig, að eg kæmi ■suður á Bergstaðastræt, og sæi húsið nr. 9 við Spítalastig, sem líka stóð við Bergstaðastræti, í björtu báli. Eg var ekki i neinum vafa um, þegar eg vaknaði að það var ]>etta hús, sem mig hafði dreymt og eg sagði konunni minni drauminn, þegar eg var nývaknaður. Þegar þetta hús brann 14. febr. síðastl., kom eg að bálinu. Mér faast þá fyrst, sem eg hefði séð nákvæm- lega þessa sjón einhverntima áður, en mundi ekki hve- nær. En bráðlega rifjaðist draumurinn upp fyrir mér og eg varð þá ekki í neinum vafa ura, að endurminningin væri frá honum. Reykjavík 11. júní 1921. Isleifur Jónsson 2. Kvöld eitt seint i janúar 1921 vorum við einar heima, eg og stúlka, sem hjá okkur er. Við sátum inni í stofu í mesta næði við vinnu okkar. Eg mun hafa verið að sauma, en stúlkan var að hekla. Þegar við höfðum verið 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.