Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 118

Morgunn - 01.12.1921, Síða 118
288 MOR&UNN verur. Þar af þekti eg Eggert kaupmann Waage og hans konu og Pétur Guðj'ohnaen og hans konu. Á öllum þessum hóp var mikill áhyggjusvipur. Frá hópnum uppi yíir eldinum sá eg liggja band, álíka breitt og algengt málband, niður í bálið. Bandið var hvítgult og með dökkum blettum hér og þar. Eg sá bandið á að giska 2—3 minútur. Þá sé eg alt í einu, að einhver vera er kominn í faðminn á Eggert Waage; ekki gat eg séð hver hún var en þóttist þess fuilvis að hún hefði komið upp úr bálinu. í sama bili var allur hópurinn orðinn mikið glaðlegri en áður, en einkum Waage. Þá hvarf sýnin. Eg fekk ekki fulla vitnesku um það fyr en síðar um daginn, nokkurum klukkustundum eftir að eg fór frá bálinu, að nokkur hefði farist í eldinum. Vilborg Guðnadóttir. Bæklingurinn um Lífið cftir dciuðann. Svo heitir lítil bók, sem fyrir skömmu kom út Hún er frumsaminn af stórmerkum, þýskum fræðimanni, Guttav Theodor Feclmer, en Jón Jacobson landsbókavörð- ur heHr þýtt hana. Bókin kom fyrst út árið 1836. Hún hefir verið ágæt á sinni tíð. Höf. er trúaður heimspekingur. öll bókin er falleg og viturieg. Vér getum hugsað oss, að hún eigi enn gott erindi til sumra manna, sem eru svo gerðir, að þeim er nær skapi að reisa lífskoðun sína á heim- spekilegum ihugunum og ályktunum en á rannsóknum og sönnunum. En ekki dyljumat vér þess, að vér mundum fremur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.