Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 16

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 16
14 BÚFRÆÐINGURINN geta þó oft vericf sæmilega ræktanlegir, því að innan um mölina og sandinn getur veriS meira eða minna af smágervari jarðvegseindum, mold og leir. SvæSi þessi verða venjulega þannig til, aS annaShvort fýkur efsta jarSvegslagiS burtu, þangaS til aS orSiS er.svo mikiS á yfir- borSinu af steinvölum og leir, aS fokiS stöSvast, eSa þá aS sandur fýk- ur inn á landiS, eySir gróSri og breytir því í sandsvæSi, þar sem mold eSa leir getur verið skammt undir yfirborðinu. Oft þyrfti eigi annað en nægan raka til þess að græða þessi foksvæði, og friðun græðir þau upp meS tíð og tíma. En sum þeirra má líka rækta með góðum árangri. Ef melarnir eru ekki stórgrýltir og talsvert af mold og leir innan um mölina, er auðvelt að plægja þá og græða, en áburðarfrekir eru þeir og æskilegast að eiga völ á nægum lífrænum áburði. Svipað má segja um sandjarðveginn, að ræktunarhæfni hans veltur á því, hvort sand- lagið er svo þunnt, að jsað blandast mold og leir við vinnsluna, eða hvort tök eru á jjví að flytja Jressi efni að og blanda þeim saman við sandinn. Leir- og moldblandnir, smágrýttir melar og sandjarðvegur eru mjög auðunnir, en hættir lil holklaka og ofþornunar. HoltajarSvegurinn verður nokkurs konar milliliður melanna og vall- lendisins. Hann er oft ákaflega jsurr og ófrjór, en annars vel rækt- anlegur, ef hann er ekki mjög grýttur. Höfuðeinkenni votlendisins eru ])au, að gróðurinn, sem venjulega er samfelldur, er vegna of mikils vatns í jarðveginum að meira eða minna leyti votlendisjurtir, starir, elfting, fífa eða sef. Og líka vegna of mikillar vætu fúna jurtaleifarnar seint og illa, safnast fyrir og verða að seigu lagi, torfi, sem tefur vinnsluna mjög mikið. Af ])essu leiðir, að j>ær tegundir ræktunarlands, er teljast til votlendisins, jrurfa allar meiri eða minni framræslu til ])ess að vera nothæfar til túnræktar. Hálfdeigjur eru tiltölulega ]>urrastar af votlendinu. Þær geta að vísu verið allblautar á sumum tímum árs, svo sem á vorin, fyrst eftir að leysing er um garð gengin, og eins eftir langvarandi rigningar, en eru annars sæmilega J)urrar um hásumarið, ef aðrennslisvatn vætir þær ekki. Oft eru hálfdeigjurnar með nokkrum halla, smá])ýfðar og vaxnar blendingsgróðri af heilgrösum og hálfgrösum, elflingu, seftegundum og ýmsum blómjurtum. Um framræslu hálfdeigjanna getur oltið á ýmsu. Vegna þess að þeim hallar venjulega niður frá fjallarótum er grurinvatniS í þeim á hægri hreyfingu undan hallanum og kemur hér og þar upp á yfirborðið í uppgönguaugum og dýjabeltum. MeS öfl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.