Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 34

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 34
32 BÚFRÆÐINGURINN Samanburðurinn er gerður við ferns konar skilyrði, og ræktunar- aðferðirnar þrjár, þakslétta, græðislétta og sáðslétta, eru bornar saman í öllum tilfellunum. Þessa mismunandi aðstöðu má setja þannig upp: f landi áð'nr ræktuðu (túnþýfi) Með búfjáráburði Með tilb. áburði í óræktuðu landi - (flagmóa) Með búfjáráburði Með tilb. áburði Til þess að gera yfirlilið sem viðráðanlegast tek eg hér aðeins upp- skerumeðaltöl fyrir þrjú fyrstu árin, þrjú næstu árin, fjögur síðustu árin og öll tíu árin, sem tilraunirnar voru gerðar. Ennfremur eru sýndar hlutfallstölur uppskerunnar fyrir meðaltölin af þessum tímabil- um, og er þá uppskera þaksléttunnar í öllum tilfellum sett sem 100 (sjá töflu II). A tilraunarsvæðið var borið þannig: f Búfjáráb.: 44 þús. kg mykja 1. árið; 30 þús. kg 2. og 3. árið. Árin 1928—1930 "S Tilb. áb.: 500 kg kalksaltp., 400 kg 18% superf., 200 kg 40% l_ kalí. Árin 1931_1937 < Háfjáráburður: 20 þús. kg mykja, 10 þús. kg. hland árlega. I Tilb. áburður: 300 kg nitrophoska, 200 kg kalksaltp. árlega. Á nokkrunt hluta tilraunasvæðisins var skipt um áburð fjögur síðustu árin, og jókst uppskeran þá mikið, þegar skipt var frá búfjáráburði til tilbúins áburðar, en minnkaði verulega, þegar skipt var öfugt. Hlut- fallið milli ræktunaraðferðanna hélzt þó nokkurn veginn óbreytt. Slétturnar eru allar gerðar samtímis og enginn munur á vinnslu græðisléttunnar og sáðsléttunnar. Uppskeran í þessi tíu ár sýnir greini- lega eftirfarandi: 1. Þaksléttan hefur enga þá yfirburði umfram grœðisléttuna og þaðan af síður sáðsléttuna, er vegið geti móti því, hve mihlu dýrari hún cr en hinar rœktunaraðjerðirnar. Hún gefur að vísu örlítið meiri upp- skeru heldur en græðisléttan, en munurinn er mestur fyrstu árin, meðan græðisléttan er ekki fullgróin. 2. Yjirburðir sáðsléttunnar umjram liinar slétlurnar eru svo milclir, að kostnaðurinn við sáninguna eru smámunir móti vinningnum. Þannig hefur sáðsléttan öll tíu árin gefið um 30% meiri uppskeru en þak- sléttan, eða um 15 hesta af töðu að meðaltali á ári af ha. Rannsókn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.