Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 91

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 91
BÚFRÆÐINGURINN 89 eða fyllilega eins mikið fóðurgildi og annar sláttutími og mun meira fóðurgildi heldur en þriðji sláttutími, en fyrst og fremst langnothæf- asta fóðrið, þótt heymagnið sé langminnst. Fyrsti sláttutími er, þegar grös eru að skríða, annar þegar þau eru að blómgast, en hinn síðasti eftir afblómstrun. Þetta sýnir, áð óþarfi er að óttast verðmætistap, þótt snemma sé slegið. Þvert á móti er það tvöfaldur gróði, tryggir endingu sáðsléttnanna og gefur sérstaklega verðmætt fóður. Þá sparar það líka vinnu og geymslurúm að slá snemma. Þetta, sem hér hefur verið sagt, sýnir þó eigi það tjón, er seinn slátt- ur getur valdið á sáðsléttunum. En þess eru mörg dæmi, að vel sprotln- ar, nýjar sáðsléttur, sem fyrst voru slegnar, þegar þær voru mikið úr sér sprottnar, báru aldrei framar sitt barr. Oþolnari tegundir hurfu, og gróðurinn varð gisinn og óræktarlegur. Það er dálílið örðugt að gera sér fulla grein fyrir, hvað þessu veldur, en vel getur fúi í jarð- stönglunum valdið nokkru, eins og þegar hefur verið drepið á. Þá er ekki óhugsandi, að hávaxnari tegundirnar heinlinis kæfi þær lágvaxn- ari. Það er að minnsta kosti mjög augljóst á smárasléttum. Hvítsmár- inn vex hægt framan af sumri og getur þá ekki keppt við grasið. Hann þolir afleitlega að vera lengi í skugga, og er því áríðandi að slá smára- slélturnar snemrna. Eftir fyrri slátt vex smárinn tillölulega ört og hef- ur þá venjulega í fullu tré við grassprettuna. Af framansögðu leiðir, að þeir, sem hafa mikið af sáðsléttum, verða að fylgja eftirfarandi reglum: 1. haga áburði þannig, að slétturnar spretti ekki allar jafnsnemma; 2. liefja sláttinn löngu áður en fullsprottið er; 3. láta fyrri sláttinn taka svo skamman tíma sem unnt er. Þess má geta, að frá því að sáðsléttur, vel ræktaðar og vel ábornar, eru fullsprottnar, og þar til er þær eru úr sér sprottnar, líða oft aðeins nokkrir dagar. Beit er varhugaverð á nýjum sáðsléttum. Grös með upprétta jarð- stöngla, svo sem vallarfoxgras og hávingull, sitja svo laust, að mikil hætta er á, að þau dragist upp, og svo er rótin öll svo laus, að hún þolir dla mikið traðk. Er hætt við, að sáðslétlurnar verði fljótlega að hálf- gerðu flagi, einkum ef votviðri eru. Þegar slétturnar eldast og grasrótin er orðin vel þétt, er heitin hættulítil eða skaðlaus á vissum tímum árs. Engar öruggar tilraunir eru hér til um áhrif beitar, og eru skoðanir ntanna á henni mjög á reiki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.