Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 110

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 110
BÚFRÆÐINGURINN 108 1929 1025 3013 2543 3,85 1930 1598 4206 2588 3,73 1931 1725 4428 2634 3,70 1932 1988 5088 2682 3,69 1933 2128 5518 2668 3,71 1944 2199 6137 2594 3,76 1935 2265 6131 2586 3,69 1936 2301 6958 2611 3,70 1937 2264 6767 2697 3,71 1938 2341 7626 2585 3.70 1939 2284 7961 2700 3,72 1940 2238 7389 2705 3.72 1941 2004 6919 2807 3,71 1942 1964 6856 2833 3,89 1943 1756 6100 2909 3,84 1944 1613 5937 2977 3,84 1945 1427 5129 3016 3,74 Skýrslan sýnir: 1. Fyrstu 25 árin, sem félögin starfa, eða allt til 1928, er þátttaka bændanna í félögunum tillölulega lítil. 2. Meðalnyt kúnna vex lítið. 3. Fitumagnið í mjólkinni hækkar sama og ekkert. 4. Eftir 1928 vex þátttaka bændanna í félögunum ört, meðalnythæðin eykst nú árlega, og fitumagnið þokast upp á við. 5. Þátttaka bændanna er mest árið 1938. Þá eru um 2340 bændur í félögunum. 6. Innan fé- Iaganna eru kýrnar flestar 1939, þá tæpar 8000 kýr. 7. Þátttaka bænd- anna fer allört minnkandi eftir 1940, og kúnum innan félaganna fækkar einnig nokkuð frá sama tíma, — þó ekki í hlutfalli við bændurna. 8. Árið 1945 eru 1427 bændur í félögunum. Þeir eiga 5129 fullgildar kýr, sem eru taldar mjólka 3016 kg að meðaltali og hafa 3,74% fitu í mjólkinni. IV Tilgangur nautgriparæktarfélaganna hefur frá upphafi verið sá að kynbæta mjólkurkýrnar með úrvali eftir ætt og afurða- og fóðurskýrsl- um, — enn fremui að bæta fóðrun kúnna, þ. e. rækta nautgripina. Starfræksla þeirra byggist fyrst og fremst og nær eingöngu á vilja, samvizkusemi og nákvæmni bændanna í skýrsluhaldi um afurðir, fóð- ur og ætterni nautgripanna. Að vísu höfðu félögin svokallaða eftirlits- menn, sem höfðu með liöndum fitumælingar og uppgjör og útreikn- inga skýrslnanna (kúabókanna). En þeir urðu að taka við kúabókun- um (skýrslunum) frá bændunum og gera þær upp, hvernig sem þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.