Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 124

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 124
122 BÚFRÆÐINGURINN hánijólka. Þar á meðal var svarthúfótt kýr, sem hét Freyja. Hún hafði eitt árið mjólkað um 6 þúsund kg. Undan henni voru nokkrar kýr í fjósinu mjög góðar. Af þeim 10 kúm, sem keyptar voru hingað haust- ið 1937, mátti búast við, að 5 væru góðar og 5 tæpast í meðallagi. Þannig reyndust þær líka síðar. Vorið 1938 var kúabú þetta selt, og voru þá allir gripirnir keyptir hingað að undanskildum tveimur kúm. Voru það 18 kýr alls og 10 kálfar, vetrungar og kvígur. Þar á meðal var áðurnefnd Freyja, þá orðin mjög gömul. Hún lifði hér þó í nærri þrjú ár og mjólkaði alltaf mikið. Dætur hennar hafa einnig reynzt mjög vel. Árið 1939 voru eftir af gamla Hvanneyrar-stofninum 23 fulhnjólka kýr. Þær mjólkuðu það ár að meðaltali 2404 kg með 3,78% fitu. Sama ár voru 20 fullmjólka kýr, sem höfðu verið keyptar úr Briems fjósi og mjólkuðu að meðaltali 2973 kg með 3,60% fitu. Freyja 130 úr Briems fjósi mjólkaði árið 1939 3704 kg með 3,9% fitu, 1940 3311 kg með 3,6% fitu. Hinn 3. marz 1941 var Freyju slátrað, þá a. m. k. 18 ára að aldri. Má því segja, að hún hafi enzt óvenjulega vel, svo nythá sem hún var. Dætur Freyju 130 eru taldar hér á eftir: Perla 116 mjólkaði: Sonja 127 mjólkaði: Árið 1938 3074 kg 3,8 % fita Árið 1939 3578 kg 3,65 % fita — 1939 2857 — 3,9 — 1940 3345 — 3,33 — 1940 2973 — 3,8 — 1941 3653 — 3,48 — 1941 2366 — 3,3 — 1942 4049 — 3,70 — 1942 3162 — 3,9 — 1943 4921 — 3,30 — 1943 2604 — 4,3 — 1944 3123 — 4,70 — 1944 3336 — 3,54 — 1945 3249 — 3,72 — 1945 2840 — 3,5 — 1946 3480 — ? Sonja 127 er nú orðin a. m. k. 13 ára gömul. Undan Sonju 127 og ísbirni er Elín 169 , f. 17. des. 1939. Ilún hefur mjólkað eins og hér fer á eftir: Árið 1942 3344 kg 3,2% fita — 1943 3108 — 3,5% — — 1944 3415 — 3,5% — — 1945 4662 — 3,4% — 1946 3784 — ? Meðal annars til að sýna ættartöflu með skýrslum um afurðir skal hér sýnd ættartala Klukku 111, undan Ilauð:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.