Búfræðingurinn - 01.01.1947, Side 158
156
BÚFRÆÐINGURINN
veginn fullum líkamsþroska á tveim árum, ef vel er aS því unnið allan
tímann.
En vissulega væri mikilsvert, ef þessi kenning væri sannprófuS hér
á landi meS samanburSartilraunum.
Þessi kenning, sem hér hefur veriS. drepiS á, liefur vakiS hjá mér
umhugsun um annaS atriSi mjög hliSstætt, og vil ég gera þaS aS um-
ræSuefni.
Hve gamlar eiga ærnar aS bera í fyrsta sinn?
ÞaS má ef til vill segja, aS búiS sé aS fá svar viS þessari spurn-
ingu í allri fjármennsku okkar fyrr og síSar.
Venjulegasta reglan mun aS láta ærnar bera fyrst tveggja vetra. En
þó er hitt hvort tveggja algengt, aS ær beri veturgamlar og aSrar
ekki fyrr en þriggja vetra. Og liver er svo reynslan af þessum algenga
samanburSi?
Fyrir nokkrum árum var talaS um, aS á Hólum í Hjalladal ætti aS
gera tilraunir meS aS láta lambgimbrar fá og bera þaS saman til
frambúSar viS tvævetluburS. LítiS eSa ekkert hefur heyrzt um þetta
síSan, aS því er ég bezt veit, og kann þaS aS hafa truflazt vegna sauS-
fjársjúkdóma.
ÞaS mun hafa færzt mikiS í vöxt aS láta lambgimbrar fá á mæSi-
veikisvæSunum, og hafa vonandi margir þar frá reynslu aS segja, sem
læra mætti af.
Af því aS þetta er veigamikiS atriSi og mér er ekki grunlaust um,
aS ær og kýr kunni aS vera aS verulegu leyti sanrbærilegar í þessu
efni, vil ég freistast til aS gera grein fyrir minni reynslu unr þetta. Því
miSur er þaS, sem ég hef franr aS færa, nokkuS laust í reipununr, því
aS ég stySst aSeins viS augaS og minniS, en ekki vigtarsamanburS.
Af árgöngunum 1940 og 1941, en þau ár lét ég nokkuS af lömbunum
fá, — og skiptingin var mest af handahófi —, eru nú eftir 18 ær, sem
báru ekki veturgamlar, og 22, sem áttu lömb. Ég hef ár eftir ár gert
yfirlitssambanburS á lömbum þessara flokka og aldrei getaS séS, aS
hallaSi á þær, sem voru lanrbgimbrar, nema síSur sé. Um þær sjálfar
er þaS aS segja, aS mun má sjá á hornunum á nokkrum, en ekki annan
mun nú á þessurn aldri. Hvort þær endast verr, er ekki reynt enn þá.
Þá er þaS þriSji flokkurinn, algeldu tvævetlurnar. Þær skjótast alltaf
í öSru hverju. Mín reynsla er sú, aS þær ná meiri vexti, en virSist
verSa öllu meira um aS eiga lömh en þeim, sem yngri báru.