Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 158

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 158
156 BÚFRÆÐINGURINN veginn fullum líkamsþroska á tveim árum, ef vel er aS því unnið allan tímann. En vissulega væri mikilsvert, ef þessi kenning væri sannprófuS hér á landi meS samanburSartilraunum. Þessi kenning, sem hér hefur veriS. drepiS á, liefur vakiS hjá mér umhugsun um annaS atriSi mjög hliSstætt, og vil ég gera þaS aS um- ræSuefni. Hve gamlar eiga ærnar aS bera í fyrsta sinn? ÞaS má ef til vill segja, aS búiS sé aS fá svar viS þessari spurn- ingu í allri fjármennsku okkar fyrr og síSar. Venjulegasta reglan mun aS láta ærnar bera fyrst tveggja vetra. En þó er hitt hvort tveggja algengt, aS ær beri veturgamlar og aSrar ekki fyrr en þriggja vetra. Og liver er svo reynslan af þessum algenga samanburSi? Fyrir nokkrum árum var talaS um, aS á Hólum í Hjalladal ætti aS gera tilraunir meS aS láta lambgimbrar fá og bera þaS saman til frambúSar viS tvævetluburS. LítiS eSa ekkert hefur heyrzt um þetta síSan, aS því er ég bezt veit, og kann þaS aS hafa truflazt vegna sauS- fjársjúkdóma. ÞaS mun hafa færzt mikiS í vöxt aS láta lambgimbrar fá á mæSi- veikisvæSunum, og hafa vonandi margir þar frá reynslu aS segja, sem læra mætti af. Af því aS þetta er veigamikiS atriSi og mér er ekki grunlaust um, aS ær og kýr kunni aS vera aS verulegu leyti sanrbærilegar í þessu efni, vil ég freistast til aS gera grein fyrir minni reynslu unr þetta. Því miSur er þaS, sem ég hef franr aS færa, nokkuS laust í reipununr, því aS ég stySst aSeins viS augaS og minniS, en ekki vigtarsamanburS. Af árgöngunum 1940 og 1941, en þau ár lét ég nokkuS af lömbunum fá, — og skiptingin var mest af handahófi —, eru nú eftir 18 ær, sem báru ekki veturgamlar, og 22, sem áttu lömb. Ég hef ár eftir ár gert yfirlitssambanburS á lömbum þessara flokka og aldrei getaS séS, aS hallaSi á þær, sem voru lanrbgimbrar, nema síSur sé. Um þær sjálfar er þaS aS segja, aS mun má sjá á hornunum á nokkrum, en ekki annan mun nú á þessurn aldri. Hvort þær endast verr, er ekki reynt enn þá. Þá er þaS þriSji flokkurinn, algeldu tvævetlurnar. Þær skjótast alltaf í öSru hverju. Mín reynsla er sú, aS þær ná meiri vexti, en virSist verSa öllu meira um aS eiga lömh en þeim, sem yngri báru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.