Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 172

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 172
170 BÚFRÆÐINGURINN það muni vera erfitt að skipuleggja aðra aðalatvinnugrein okkar, eink- um vegna þess, að þeir, sem þar eiga mestan hlut að máli, mega ekki heyra það nefnt, margir hverjir. En er ekki einmitt nú tækifæri fyrir okkur að breyta til og skipuleggja framleiðsluna, þegar fjárpestin strá- fellir féð og niðurskurður er hafinn. Ef til vill væri hugsanlegt að fram- leiða á Suðurlandi og jafnvel í Borgarfirði mjólk fyrir Reykjavík og aðra kaupstaði og þorp sunnanlands, en aðallega dilkakjöt fyrir norðan.“ Sigurður Lárusson, Gilsá í Breiðdal í S.-Múlasýslu, skrifar: „Eg álít, að það sé eitt af stærstu málum bænda og allra, er að land- búnaði starfa, að koma föstu skipulagi á framleiðslu allra landbúnaðar- afurða. Að þessu þarf að vinda hráðan bug af tveimur ástæðum: í fyrsta lagi eru nú að koma til framkvæmda ýmis lög, sem ég tel, að marka muni tímamót í jarðrækt og búnaðarframkvæmdum hér á landi. Mætti þar til nefna lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum og lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir. í öðru lagi er það mikið hagsmunamál fyrir alla, er að landbúnaði starfa, að verkaskipting sé sem hagfelldust fyrir afkomu heildarinnar. Við skipu- lagningu framleiðslunnar þarf þó að gæta þess, að víðsýni og þekking ráði meiru en þröngsýn sjónarmið einstakra byggðarlaga eða ein- staklinga. Ég sendi hér smámynd af tveiinur hrútum, sem við bræðurnir eig- um. Þeir voru á hrútasýningu hér í hreppnum í haust (1946) og fengu 1. verðlaun og mikið hrós. Þeir heita Kópur og Selur, og eru þeir báðir tveggja vetra gamlir. Kópur vó í haust 106 kg, en Selur 103 kg.“ Sigurður Loftsson, Saltvík á Kjalarnesi, skrifar: „A sérstaka opinbera íhlutun um skipulagningu framleiðslunnar trúi ég ekki, að minnsta kosti ekki fyrr en séð er, að hún færist ekki smátt og smátt í æskilegt horf án sérstakra þvingunarráðstafana.“ Þráinn Bjarnason, Böðvarsholti í Snœjellsnessýslu, skrifar: „Héðan úr Staðarsveit hefur verið seld mjólk tvö undanfarin sumur til Borgarness. Um 18 bændur hafa sent mjók meira og minna, um 20 —100 kg í ferð. Flutningsgjald var fyrra sumarið 15 aurar á kg, en sumarið 1946 var það 18 aurar. Flestir bændur eru sammála um, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.