Saga


Saga - 1960, Síða 71

Saga - 1960, Síða 71
SAMHENGI MEÐ VELDAMYNDUN Á 12. ÖLD 63 höfðingjar þar gátu borið ægishjálm yfir Noregi vestan fjalls, er þeir beittu sér. Ótalin eru tvö nyrztu fylki Gulaþingslaga: Firðafylki og Sogn, og hafa menn 963 varla vænzt meira fjölbýlis í Austfirðingafjórðungi en var í hvoru því fylki um sig. Það er deginum ljósara, að norsk vitund um það, hvað væri hæfileg fylkisstærð (elcki þrænzk né upplenzk), er eðlilegasta undirrótin að íslenzkri fjórðungaskiptingu. Því hlaut þá að fylgja, að eðlileg leiðarlengd bænda tii fylkisþinga ýmissa í Noregi vestan fjalls þætti eðlileg með ströndum íslands. Þess vegna hlutu elztu þing á íslandi að vera ætluð landshlutum, en ekki þröngum byggðarlögum. Svo reynist einnig í heimildum.11 Kjalamesþing héldu niðjar Ingólfs og höfðingjar þeir, er að því hurfu (íslb.) enda er vitað um vígsmál austan úr Hreppum, sem þar var dæmt. Þingið hefur víst ekki verið lokað neinum landsmönnum, sem vildu leita þar réttar síns, enda varð það vísir til alþingis, en í fram- kvæmd mun það hafa nálgazt hlutverk það, sem Þórður gellir ætlaði síðar fjórðungsþingum. í héraði Þórðar hafði Þórsnesþing lengi verið uppi, áður en hann lögleiddi þar fjórðungsþingstað. Að því er þann stað varðar, hefur lögleiðingin 963 víst verið staðfesting áður mynd- aðrar hefðar, e. t. v. frá dögum Þórólfs Mostrarskeggs, eins og ráða má af Eyrbyggju. Fram yfir 964 verður engra sóknarþinga vart á Vestfjörðum,, en það ár er Gísli Súrsson sekur ger í Þórsnesi, eins og það þing væri næsta þing við Dýrafjörð. Og Landnáma fræðir um annað Vestfjarðavíg, eldra, sem sótt hefur verið í Þórs- nesi.2) Bendir þetta mjög til, að Þórsnesþing gilti fyrir Vesturland suður undir Mýrar. Mýramenn hafa engan lögmætan þingstað átt 962 norðan Hvítár, því að þá voru 94-102A'mennt yIlrllt Um Þlngstaðl 93°-1262 er 1 íslendinga s. Jóns Jóhannessonar, I, 1906 A8b hlnS ISl' ÍOml' 1926' 5—81 14' Síá elnnlg: Bogl Th- Melsted: fslendinga s, II,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.