Saga


Saga - 1960, Side 126

Saga - 1960, Side 126
118 RITFREGNIR eiga að miklu leyti rætur að rekja til þess, að hér drottnuðu ekki neinir ríkisriddarar yfir sauðsvörtum almúga. Meginatriði þessa máls er í því fólgið, að hér voru staðhættir gjörólíkir því, sem annars staðar tíðkaðist, þess vegna varð þjóðfélagsþróunin með sérstökum hætti. Kynslóðum síðustu alda er gjarnt að hugsa sér þjóðir sem fast- mótaða heild, hundna einhverju ákveðnu landsvæði. Þetta er mjög villandi skoðun, því að þjóðir Evrópu hafa til skamms tíma sögu- lega séð verið á faraldsfæti um álfuna; þær hafa einungis haldið kyrru fyrir að mestu síðustu 1000 árin. Germanska þjóðflokka bar til Noregs allt fram á 6. öld, og á 9. öld ríktu margs konar siðir í ýmsum héruðum Noregs; þetta er ekki nýr vísdómur, því að frá honum er greint í öllum sagnfræðiritum um elztu sögu Noregs. Um 900 greinast Norðmenn í Rygi, Herði, Rauma, Þrændi og aðra ættflokka, sem búið höfðu misjafnlega lengi í landinu og áttu sér ólík lög og stjómskipan. Það er alrangt hjá Skúla Þórðarsyni, þeg- ar hann fullyrðir, að „fræðimenn hafi ekki komið auga á það, að hinir innfluttu þjóðflokkar héldu sérkennum sínum í menningu og þjóðfélagsháttum". Ég þekki ekki einn einasta fræðimann, sem heldur því fram, „að Noregur hafi verið ein heild, hvað menn- ingu og þjóðskipulag snerti, þegar víkingaöld gekk í garð“, en sú segir Skúli að hafi verið skoðun þeirra, unz Barði Guðmundsson sýndi fram á hið gagnstæða. Hefðu fræðimenn verið haldnir slíkri firru, væri framlag Barða til norrænna sagnfræðivísinda mikið. Mannlegt líf er flókið og fjölþætt og erfitt að skilja það og skýra í öllum sínum margbreytileika. Sumir þeir, sem við sagnfræði fást, falla fyrir þeirri freistni að grípa feginshendi við yfirlætismiklum skýringum, sem eiga að verða þeim eins konar þjófalyklar að vanda- málum sagnfræðinnar. Börn spyrja: „Af hverju?“, og lata sér nægja einföld svör. Marga fýsir að vita, af hverju þjóðfélagsþróun og menning íslendinga varð með öðrum hætti en úti á Norðurlönd- um; —Herúlakenning Barða virðist mér einfalt, en jafnframt barnalegt svar við þeirri spurningu. Fyrstu fimm ritgerðirnar í bók þessari eru gagnmerkar og hafa skipað Barða á bekk með fremstu sagnfræðingum okkar. Þessar ritgerðir eru: Tímatal Ara fróða (áður óprentuð), Tímatal annála um viðburði sögualdar, Goðorðaskipun og löggoðaættir, Goðorð fom og ný og Uppruni Landnámabókar. í ritgerðinni Goðorð forn og ný greiðir Barði á hinn skynsamlegasta hátt úr fornu vanda- máli, og allt eru þetta grundvallarrannsóknir á mikilvægustu at- riðum sögu vorrar. Tímatal Ara fróða er elzta ritgerðin (hluti úr prófritgerð 1929), en um það atriði hefur margt og mikið verið ritað síðan og menn ekki orðið á eitt sáttir. Með ritgerðum sínum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.