Saga


Saga - 1960, Side 128

Saga - 1960, Side 128
120 RITFREGNIB til þess, að nokkur íslendinga saga sé upprunnin í héruðum rétt- trúnaðarklaustursins að Þykkvabæ. Barði áætlar, að um 1% manna almennt auðkennist af mæðrum sínum á fyrstu öldum landsbyggðarinnar, en um 10% skálda. Meðal hirðskálda er 6. hver kenndur við móður sína, en 15.—16. hver meðal tækifærisskálda. Það er vitað og viðurkennt, að menn, sem ólust upp á vegum mæðra sinna að föðurnum látnum eða fjarver- andi voru auðkenndir með nafni móðurinnar, en síður föðurins. Sé þetta haft í huga, verður ekkert eðlilegra en það, að börn hirð- skálda beri nöfn mæðra sinna, þar eð feðurnir voru oft langdvöl- um erlendis. Hér þarf ekki einu sinni að grípa til þeirrar nær- tæku skýringar, að meiri lausungar hafi gætt í skáldaættum en annarra manna. Ályktun Barða af þessum tveimur atriðum er út í hött, hvernig sem á málin er litið. Barði finnur, að 7 konur hins kynlega nafnsiðar eru kenndar við galdra, en enga fjölkynngiskonu finnur hann austan Vaðlaheiðar. Þessi rök nægja honum til þess að álykta, að skáldmennt og fjöl- kynngi hafi verið greinar á sama menningarmeiði. Meðal landnámsmanna er getið allmargra kvenna, sem voru for- ystumenn landnema og sveitarhöfðingjar, og eru bæir hér einnig mjög kenndir við konur. Eúmlega 10% allra íslenzkra bæja, sem heita -staðir, segir Barði, að séu kenndir við konur, 14.5% vestan lands, 13.1% norðan, 9% sunnan og 7% austan lands. í Noregi eru aðeins %% staðabæja kenndir við konur. Þegar hér við bætist, að Noregur verður að dómi Barða nær skáldalaust land um aldir, eftir að landnámi lýkur á fslandi, þá telur hann skilin milli fslendinga og Norðmanna svo skörp, að skáldmenntin og hin miklu kvenrétt- indi hafi ekki sótt næringu í norska mold. í þjóðveldum bænda fyrir daga lénsveldis og kirkju nutu konur réttar og virðingar á svipaðan hátt og hér úti, en slík samfélög voru víða í Noregi fram á víkingaöld. Eins og kunnugt er, lutu norsku þjóðveldin í lægra haldi fyrir konungsvaldi á dögum Haralds hár- fagra, stofnanir þeirra og „lýðræði" var smám saman afnumið, þar á meðal hvarf „kvenfrelsið“ úr sögunni. Ef þessa er gætt, er eðlilegt, að staða-bæir kenndir við konur séu færri í Noregi en á íslandi, en bæir með slíkum nöfnum eru ejnkum taldir frá víkinga- öld, árabilinu frá 800—1000, þótt nokkrir séu eldri. Barði hefur hvorlci fyrir því, að athuga, hvar kvennastaðirnir í Noregi eru í sveit settir né hve gamlir þeir muni vera, og skiptir þó hvort tveggja miklu máli fyrir kenningar hans. Mér er enginn kostur svo víð- tækra rannsókna að sinni, en ég hef fyrir satt, að kvennastaðirnir íslenzku sýni eins og margt annað, að landnemarnir leituðu út hingað til þess að vernda frelsi sitt, jafnvel kvenfrelsið. Hinu ber
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.