Saga


Saga - 1960, Síða 133

Saga - 1960, Síða 133
RITFREGNIR 125 en hér hafi fá sverð fundizt í kumlum og sömuleiðis í forndönsk- um löndum. Hér hafa fundizt 20 sverð, þar af 14 í kumlum, en greining þeirra sýnir, að þar er um algengustu norskar sverða- tegundir að ræða. í Danmörku hafa aðeins fundizt 23 sverð, og verður hlutfallstala sverða meðal haugfjár því miklu hærri á íslandi en þar. Það, sem skilur milli norsks og íslenzks haugfjár að dómi Eldjárns, er íburðurinn; íslenzku kumlin eru fátæklegri en þau norsku. Hann segir, að íslenzk kuml 10. aldar „séu sem heild líkust norskum kumlum af fátæklegri gerð og mundu ekki þykja framandleg, ef þau hefðu fundizt í Noregi. Eins eru flest kuml norrænna manna í Vesturhafslöndum, eindregnast á Skot- landi, Hjaltlandi og í Orkneyjum. Þótt farið sé um öll Norður- lönd, finnast ekki þau kuml, sem líkari eru kumlunum í þessum nýbyggðum en hin norsku“. Enda þótt fáum blöðum sé um það að fletta, hvar forfeður vorir áttu ætt og óðul, þá öðluðust þeir „sín sérkenni mjög snemma og eru ekki nákvæm spegilmynd neinn- ar annarrar þjóðar. Séríslenzk tilbrigði hafa skapazt þegar í upp- hafi byggðar. Mjög snemma hafa íslendingar orðið sérstök nor- ræn þjóð“. Þannig hljóða lokaniðurstöður Eldjárns af rannsókn- um hans á íslenzkum fomminjum 10. aldar. Hér er einkum fjallað um það, sem ritgerðum Barða Guðmunds- sonar um uppruna íslenzkrar skáldmenntar er áfátt, en þær bein- ast mjög að því að leiða það rökum, að forfeður vorir hafi verið til Noregs komnir austan og sunnan að og búið yfir ýmsum menn- ingarlegum sérkennum, sem greindu þá frá öðrum Norðmönnum. Þetta er ekki ný kenning, því að hennar gætir þegar hjá Snorra Sturlusyni, eins og Barði bendir á. í formála Heimskringlu segir Snorri, að Óðinn mælti „allt í hendingum, svo sem nú er það kveðið, er skáldskapur heitir. Hann og hofgoðar hans heita Ijóðsmiðir, því að sú íþrótt hófst af þeim á Norðurlöndum“. Hann telur að Óðinn hafi verið konungur í borginni Ásgarði við Svartahaf austan Dónár eða Tanakvíslar. Þaðan tók Óðinn sig upp, er Rómverjar herjuðu, °g hélt fyrst vestur í Garðaríki, þá suður í Saxland, en að lokum tók hann sér bústað í Óðinsey á Fjóni, unz hann fór til Svíþjóðar °S settist að í Sigtúnum við Löginn. Fræðimönnum hefur löngum þótt frásögn Snorra um komu Óðins til Norðurlanda hin merkilegasta og talið, að hún hefði ævaforn og örugg minni að geyma. Um það atriði nægir að vísa til rits ■K-onrads Maurers: Upphaf allsherjarríkis á íslandi og stjórnskip- unar þess. Snorri var allvíðförull, gisti m. a. Svíþjóð, og hefur vervetna aflað sér fróðleiks og þekkingar, en heimildir sínar veg- hann og metur af víðfrægri dómgreind og skarpskyggni. Maurer emr, að Snorri hafi Óðinssagnirnar úr fornum kvæðum, en hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.