Saga - 2001, Blaðsíða 41
HIN KARLMANNLEGA RAUST
39
Konur sungu í Þjóðkórnum, útvarpskórnum sem Páll ísólfsson
stofnaði og stjómaði á stríðsárunum og áður var getið. Þjóðkórinn
söng á Lýðveldishátíðinni 1944 og var það eini kórinn sem þar
song, sem hafði konum á að skipa. Þjóðkórinn var, eins og Páll
sagði sjálfur, stríðsfyrirbrigði, og var settur á stofn til að spoma
gegn óþjóðlegum áhrifum hinnar erlendu hersetu í landinu. Kór-
'nn var fyrst og fremst þjóðlegur uppeldismiðill, hann söng ekki
yrir þjóðina, þjóðin átti að syngja með kómum.121 Áhrifamáttur
utvarpsins var mestur inni á heimilum, en heimilin voru á þessum
arum aðalíverustaður og vinnustaður íslenskra kvenna. í íslenskri
Pjoðemisorðræðu gegndu íslenskar konur, sem mæður, lykilhlut-
verki í mótun siðferðis og þjóðlegs hugafars barna sinna. Á stríðs-
ai'unum vom siðferði og þjóðemiskennd íslenskrar æsku, einkum
nngra íslenskra kvenna, talin í mikilli hættu.122 Það reið því á að
1S enskar mæður „syngju" rétt fyrir börn sín, og þá einkum dætur,
°g söngrödd kvenna í Þjóðkórnum var mæðrum hvatning til
a a. Þegar stríðinu lauk og mesta hættan var talin yfirstaðin
lagðist kórinn af.
Konur og tónlistarkennsla
Artna Pétursson (1845-1921) var ein af fyrstu íslenskum kommum
sem lagði fyrir sig píanókennslu. Móðir hennar kenndi henni að
pi a a píanó, en síðan nam hún píanóleik og tónlistarkennslu hjá
ru Olufu Finsen (1835-1908) landshöfðingjafrú. Árið 1884 hélt
nna 111 Kaupmannahafnar frá búi og börnum og dvaldist þar
vetrarlangt til að fullnuma sig í tónlistarkennslu og lauk þar kenn-
uraprófi í „músik", og varð hún fyrst íslendinga til að ljúka slíku
profi.us pjns Qg p^jj fsólfsson orðaði það síðar þá varð „Anna
e ersen, móðir dr. Helga Pjeturs ... aðal píanókennarinn og kenndi
ninrg hundruð nemendum."124
A fyrstu áratugum þessarar aldar fóru nokkrar konur til útlanda
1 tonlistarnám og höfðu afkomu af undirleik og tónlistarkennslu
122 J°hannessen, / dag skein sól, án blaðsíðutals.
^óra Bjömsdóttir, „Public View and Private Voices", bls. 98-118.
®jör§ Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna II, bls. 266.
Matthías Johannessen, Hundaþúfan og hafið, bls. 85.