Saga - 2001, Blaðsíða 204
202
HERMANN PÁLSSON
Heimildaskrá
Alkuin i norsk-islandsk overlevering. Útg. Ole Widding (Kabenhavn, 1960).
Alexanders saga. Útg. Finnur Jónsson (Kobenhavn, 1925).
Galteri de Castellione Alexandreis. Útg. Marvin L. Colker (Padova, 1978).
Brennu-Njáls saga, íslenzk fomrit XII. Útg. Einar Ól. Sveinsson (Reykjavík, 1954).
Breta sögur, Hauksbók. Útg. Finnur Jónsson og Eiríkur Jónsson (Kaupmanna-
höfn, 1892-96).
Disticha Catonis. Útg. Marcus Boas (Amsterdam, 1952).
Edda Snorra Sturlusonar. Útg. Finnur Jónsson (Kaupmannahöfn, 1931).
Egils saga Skalla-Grímssonar, íslenzkfornrit II. Útg. Sigurður Nordal (Reykjavík,
1933).
Einar Ól. Sveinsson, „Ek ætla mér ekki á braut", Afmælisrit Jóns Helgasonar.
Ritnefnd Jakob Benediktsson o.fl. (Reykjavík, 1969), bls. 48-58.
Einar Ól. Sveinsson, „Drottinhollusta.", Gripla II (1977), bls. 188-90.
Esóp, The Fables of Æsop. Translated by Samuel Croxall and Roger L'Estrange
(London, ártal vantar).
Eyrbyggja saga, íslenzk fornrit IV. Útg. Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórð-
arson (Reykjavík, 1935).
Eyvindarbók. Festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen. Útg. Finn Hodnebo o.fl-
(Oslo, 1992).
Fagrskinna, íslenzk fornrit XXIX. Útg. Bjami Einarsson (Reykjavík, 1984).
Finnur Jónsson, Edda Snorra Sturlusonar (Kobenhavn, 1931).
Finnur Jónsson, De Gamle Eddadigte (Kobenhavn, 1932).
Flateyjarbók I-IV. Útg. Sigurður Nordal (Akranesi, 1944-45).
Færeyinga saga. Útg. Ólafur Halldórsson (Reykjavík, 1967).
Gísla saga Súrssonar, íslenzk fornrit VI. Útg. Björn K. Þórólfsson og Guðm
Jónsson (Reykjavík, 1943).
Glendenning, Robert J., „Tráume und Vorbedeutung in der íslendinga saga Sturla
Thordarsons. Eine Form- und Stiluntersuchung", Kanadische Studien zur
deutschen Sprache und Literatur 8 (1974).
Grettis saga Ásmundarsonar, íslenzk fornrit VII. Útg. Guðni Jónsson (Reykja-
vík, 1936).
Guðrún Nordal, ,„Eitt sinn skal hver deyja'. Dráp og dauðalýsingar í íslendinga
sögu," Skírnir vor, (1989), bls. 72-94.
Gunnar Karlsson, „Siðamat íslendingasögu", Sturlustefna. Ráðstefna haldin asjO
alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 1984. Ritstjórar Guðrún Ása
Grímsdóttir og Jónas Kristjánsson (Reykjavík, 1988) bls. 204-21.
Gunnlaugs saga ormstungu, íslenzk fornrit III. Útg. Sigurður Nordal og Guðw
Jónsson (Reykjavík, 1938).
Gyðinga saga. Útg. Kirsten Wolf (Reykjavík, 1995).
Hákonar saga Hákonarsonar. Útg. Guðni Jónsson (Reykjavík, 1957).
Hálfs saga og Hálfsrekka. Útg. Hubert Seelow (Reykjavík, 1981).