Saga - 2001, Blaðsíða 241
RITFREGNIR
239
tök. Hjá höfundi er til dæmis að finna skemmtilega skýringu um að orð-
ið svartigaldur hafi að líkindum orðið til fyrir misskilning, dregið af orð-
'nu necromantia (sbr. nigro) og kynnt er til sögunnar ágætt nýyrði fyrir
sama orð í afmarkaðri merkingu, sem er náníðingur (bls. 21). Einnig kem-
Ur fram að hér á landi, sem annars staðar, endaði minnihluti ákærðra á
bálinu (bls. 66-67 og í Viðauka 2, bls. 328). Hlutfall dauðadóma var lang-
hæst á Jótlandi, 51%, á íslandi 20,03% en lægst í Svíþjóð (10-13%). Þetta
kemur á óvart bæði vegna þess að manni hefur verið talin trú um full-
komið óréttlæti í allri málsmeðferð og eins byggir Ólína fyrri hluta bókar-
Ulr'ar upp þannig. Hún býr lesandann undir hryllinginn með því að lýsa
lnnihaldi Nornahamarsins, sem varð eins konar handbók dómara og kemst
að eftirfarandi niðurstöðu (bls. 46):
Af þessu má ljóst vera að manneskja sem einu sinni varð fyrir galdraá-
kæru átti ekki sæla daga fyrir höndum, jafnvel þó svo ólíklega vildi til
að henni tækist að hrinda af sér fyrstu atlögunni. Hún átti það stöðugt
a hættu að lenda frammi fyrir kvölurum sínum á nýjan leik og standa
þá veikari fótum en fyrr. Lítið tjóaði að játa sekt sína strax og iðrast, þótt
núkil áhersla væri á það lögð af rannsakendum kirkjunnar að ná fram
jatningu og iðrun. Að vísu var henni þá veitt viðtaka af kirkjunni
(jafnvel sakrmamenti) en um leið dæmd á ný sem villutrúarmaður. í
framhaldi af því var hún undantekningalaust framseld veraldlegum
yfirvöldum til að taka út „verðskuldaða refsingu fyrir brot sitt". Sú
Verðskuldaða refsing varð í flestum tilvikum brennudómur, en ef dóm-
arar voru sérlega miskunnsamir var hún dæmd í lífstíðarfangelsi upp á
vatn og brauð.
að stingur í stúf við sakfellingar sem bent er á hér á undan að ekki skuli
^era dregnar neinar ályktanir af augljósu misræmi milli þeirra og við-
°rfa höfundarins um örlög þeirra sem ákærðir voru fyrir galdur. Það er
8reinilegt að líkurnar á að komast undan brennudómi voru mun meiri en
Sefið er til kynna í tilvitnuninni hér að ofan, þótt á einstaka stað hafi töl-
Urr>ar farið yfir 50% og allt upp í 93% (Geoffrey Scarre, Wichcraft and Magic
^16"' and 17th Century Europe (London, 1987, bls. 30). Þarna er þetta „nei-
v®ða" viðhorf til „kirkjunnar", sem er helsti galli bókarinnar. Höfundur
lfðist hafa gert upp hug sinn strax í upphafi og undirbyggir skoðunina í
yrsta hluta bókarinnar. Sá hluti er lanesístur, enda er hann ekki sérsvið
hófunda
fúlki
farins. Hann skiptir þó verulegu máli, vegna þess að skilningur og
anir verksins standa og falla með honum.
títt ma horvarðardóttir afneitar ekki ástundun galdurs í riti sínu eins og
ali tTleðú erlendra fræðimanna. Sem betur fer, segi ég, því auðvitað eru
r err>hverjir að iðka galdur (bls. 322). En hún velkist ekki í vafa um að
8*ega hafi verið vegið að fólki og að dómamir hafi verið óréttlátir.
1 a mannkynssögunni" kallar hún galdrafárið í niðurstöðukaflanum