Saga - 2001, Blaðsíða 276
274
RITFREGNIR
Meistaravelli), í samvinnu hans og einstaklinga (svo sem sambýlishúsin
við Bústaðaveg og Smáíbúðahverfið), byggingu verkamannabústaða og
framkvæmdir á vegum einstaklinga, svo að dæmi séu tekin. Auk þess
birtir hann yfirlitstöflur af ýmsu tagi, til enn frekari fróðleiks. I bókinm er
því að finna margþætta og yfirgripsmikla sögu um mannlíf og húsnæðis-
mál í höfuðborginni á styrjaldarárunum og allt fram til 1970, þótt her-
skálabyggðin sé uppistaðan, eins og áður getur. Hún er mikilvæg viðbot
við Sögu Reykjavíkur. Borgin 1940-1990, eftir sama höfund, sem kom ut
1998. f bókinni eru herskálunum gerð miklu ítarlegri skil en þar er gert og
jafnframt er hún rituð eins og til hliðar við Reykjavíkursöguna. Ef til vill
er hún upphafið að því, að sagnfræðingar riti fleiri slíkar „hliðarsögur' ut
frá þeim meginstofni, þegar tímar líða fram.
Höfundur svarar þeim grunnspumingum, sem hann leitar svara við, >
sjö köflum. Er þar fjallað um erlendan her og útlend „hús", skipuleg3
braggabúsetu, ástand braggaíbúða, einsleitan hóp herskálabúa í áranna
rás, líf þeirra í dagsins önn, stimpil samfélagsins og útrýmingu bragg3'
íbúða. f köflunum er síðan fjallað ítarlega um hvem þátt fyrir sig og þar
birtar margvíslegar upplýsingar, m.a. myndir og tilvitnanir úr ýmsum att
um. Engum vafa er undirorpið, að þar er mörgu haldið til haga, sem ella
hefði farið í glatkistuna. í aðfararorðum kveður hann bókina fyrst °S
fremst yfirlit „þar sem reynt er að draga upp heildarlínur í tilteknum
málaflokkum og ekki alltaf hægt að kafa mjög djúpt í efnið." Auk þeSS
kunni gamlir herskálabúar e.t.v. að sakna eins og annars. En öllu því efu>>
sem hér um ræðir, eru gerð prýðileg skil, bæði í texta og myndum. Bókm
er skýrt og greinargott yfirlit og víða seilst djúpt til fanga í margvíslegum
heimildum. Hiin er bæði ágætt sagnfræðirit og aðgengilegt sögurit f>'r'r
allan almenning. Undirritaður ólst upp í miðborg Reykjavíkur á styrjai
arárunum og var því dag hvern í kallfæri við herinn og braggahverfm/ en
hefur samt orðið fjölmargs vísari af myndum og lestri bókarinnar.
Eins og áður segir er hér fyrst og fremst um yfirlitsrit að ræða og þvl
kann að vera misjafnt hvað farið er nákvæmlega í saumana. Höfun
fjallar ítarlega um húsnæðisgæðin í herskálunum, innan þeirra og utau,
með töflum, tilvitnunum í bréf, vottorðum frá embættismönnum °S
stjómvöldum og umsögnum fjölda fólks, sem bjó í þeim. Öll er sú um
fjöllun góð og gild og mikilvæg fyrir heildarmyndina. En æskilegt U
verið að byggingarfræðileg heildarúttekt (og hugsanlega heilsufræoi b
á herskálunum hefði jafnframt verið samin og birt, ekki með almennuiu
orðum, heldur á máli tæknimanna. Er þá átt við samantekt, þar ^
tæknileg gmndvallargildi í herskálunum hefðu komið fram og ve
borin saman við (a) gildandi kröfur byggingar- og heilbrigðisyfirv3
5. áratugnum og (b) nú um stundir. Þar hefði þá m.a. komið fram aa2
ur endingartími herskálanna, allt frá upphafi, gerð og einangrunargi
veggja (þ.á m. gaflveggja og glugga á þeim), umbúnaður gólfa, ema b