Saga - 2001, Blaðsíða 277
RITFREGNIR
275
un þeirra og gildi hennar, dagsbirta og sólskinsmöguleikar innanhúss,
upphitunargildi skálans almennt, nettó-gólfflötur (miðað við tiltekna loft-
hæð, að frádregnum þeim gólffleti, sem var að mestu undir súð), raflagn-
u, eldhús og snyrtiaðstaða. Sams konar samantekt á gildandi kröfum
kyggingaryfirvalda og heilbrigðisyfirvalda, bæði á styrjaldarárunum og
uú, við aldamót, hefði verið auðvelt að gera. Þessar þrjár samantektir, í
tæknilegu formi, hefðu myndað grundvöll að samanburði og haft að
geyma byggingarfræðilegar forsendur fyrir mati á (a) húsnæðisgæðum
herskálanna, (b) miðað við byggingarkröfur á fimmta áratugnum og (c) í
iok aldarinnar. Þótt herskálarnir séu nú úr sögunni hefði Rannsóknastofn-
un byggingariðnaðarins eflaust getað lagt fram traustar upplýsingar um
aUt það, sem máli skipti, varðandi þá. Þessa fræðilegu vitneskju um hús-
uæðisgæði herskálanna hefði ennfremur mátt tengja upplýsingum úr
heilbrigðisskýrslum um heilsufar fólksins, sem í þeim bjó, en samband
íbúðarhúsnæðis og heilsufars er einmitt afar áhugavert umfjöllunarefni
°g mikilvægt grundvallaratriði við stefnumótun í húsnæðis- og bygging-
armálum. Bókin gefur, engu að síður, lesendum sínum örugga tilfinningu
fyrir því hvemig þessum málum var háttað, almennt séð, og vissulega er
traustar staðreyndir að finna á hverri síðu, þótt undirrituðum finnist sem
þetta smiðshögg hefði einnig átt að reka.
í bókinni er greint frá þeim leiðum, sem famar voru við útrýmingu her-
skálanna. Frásögnin af þeim byggingaframkvæmdum, sem fram fóru á
Vegum borgarstjómar eða fyrir tilstuðlan hennar, rímar efnislega við það,
sem fram kemur um þau mál í Sögu Reykjavíkur. Borgin 1940-1990, eftir
sama höfund, svo sem eðlilegt er. Sagt er frá því, að árið 1957 hafi borgar-
stjórn verið búin að koma á laggirnar áætlun um byggingu 800 íbúða, en
ekki verður séð hvern endi hún fékk, eflaust vegna heimildaskorts. Fram
ernur, að borgarstjóm skorti ekki vilja til að útrýma bröggunum (og
Vlr>na að lausn á þeim mikla uppsafnaða vanda, vegna lélegra íbúða, sem
yrir hendi var), en hún hefur sýnilega ekki ráðið við nauðsynlegar ný-
yggingar í staðinn, án atbeina ríkisvaldsins. Það virðist hins vegar hafa
verið afar tómlátt og skilningssljótt gagnvart þessu mikla vandamáli í
úfuðborginni. Þegar veiting C-lána til nýbygginga, í stað heilsuspillandi
úsnæðis, er undan skilin, virðist sem ríkið hafi lítt hafst að, þrátt fyrir til-
m*h, áskoranir og kröfur borgarstjórnar. Reyndar vom þau lán af skorn-
skammti fram á 7. áratuginn, en um og eftir hann miðjan varð stór-
reyting þar á. Var eftir það engin fyrirstaða á umbeðnum lánveitingum
jlns °pinbera til Borgarsjóðs Reykjavíkur vegna íbúðabygginga. Þar olli
ngmestu um júní-samningar verkalýðs og atvinnurekenda 1964, en
®mkum þó júlí-samningar þeirra 1965 (með aðild ríkis og borgar), sem
'údu til þess, að Húsnæðismálastofnun ríkisins (Byggingarsjóður ríkis-
S> ^ekk fullar hendur fjár (einkum í formi launaskatts) til útlána. Með
arnefndu samningunum var Byggingaráætlun ríkisins og Reykjavíkur-