Saga - 2001, Blaðsíða 227
RITFREGNIR
225
ar í áratugi, þótt ekki hafi verið tök á að fjalla um hvert einstakt hús í því
sambandi né gera því tæmandi skil.
Eftir umfjöllunina um varðveislu einstakra húsa víða um land, beinir
Hörður sjónum sínum að húsakönnunum sem gerðar hafa verið á eldri
byggð. Greinargott yfirlit er yfir það sem gert hefur verið í kaupstöðum
'andsins, í fyrstu á vegum húsafriðunamefndar og seinna með aðild eða
a vegum sveitarfélaga. Skilgreining Harðar Ágústssonar á húsakönnun er
"byggingarlistarleg, byggingarsöguleg, byggingarumhverfisleg, jafnvel
þjóðháttaleg rannsókn á húsaþyrpingum í bæjum og borgum" (bls. 169).
Á- árunum 1974-78 gerði Hörður sjálfur úttektir á Seyðisfirði, Sauðár-
^róki, Siglufirði, Eskifirði og í Stykkishólmi á vegum Húsafriðunamefnd-
ar- Nokkrum ámm seinna, 1983, var gerð könnun á byggðinni á Eyrar-
bakka og á árunum 1992-93 var gerð ítarleg athugun á gömlu byggði á
Isafirði. Af kaupstöðunum utan Reykjavíkur hefur Akureyri nokkra sér-
stöðu. Þar vom gerðar húsakannanir 1971 og 1979, auk þess sem þráður-
var tekinn upp að nýju á níunda áratugnum og nokkur svæði tekin
fyrir.
í Reykjavík hefur borgin sjálf staðið fyrir gerð húsakannana og húsa-
skraningu, og verið í fararbroddi sveitarfélaga hvað það varðar. Hörður
^Sústsson og Þorsteinn Gunnarsson hófu vinnu við umfangsmikið varð-
veislumat á eldri byggð í Reykjavík árið 1969, sem stóð í nokkur ár. Árið
1976 tók borgarminjavörður upp þráðinn og tóku athugunair á elstu
byggð Reykjavíkur við sem fastur liður í starfsemi Árbæjarsafns. Um 1980
l°r þessi vinna að tengjast nánar skipulagsmálum. Hörður fjallar allítar-
ega um tengsl þeirra við húsvemd og hvernig skipst hafa á skin og skúr-
lr a þeim vettvangi. Gmndvallarbreyting hefur orðið í húsvemdarmálum
eftir að opinberir aðilar tóku húsvemdarsjónarmið inn sem hluta af
skipulagsstarfi, í stað þess að barátta um einstök hús ætti sér aðallega stað
1 ijölrrúðlum eða á baráttufundum. Sú þróun hefði þó líklega ekki átt eins
breiða leið ef akurinn hefði ekki verið plægður áður, og auðvitað koma
aUtaf upp ágreiningsmál húsvemdar og skipulagsmála. Víða er vikið að
Urnræöu um húsvemd í ritinu, bæði í upphafi 20. aldarinnar og síðan eft-
!r 1970 þegar húsvemdarmál urðu mikið blaðaefni. Hörður fer á köflum
úarlega í samtímaumræðuna, og eru skrif hans brunnur tilvísana fyrir þá
Sem vilja skoða orðræðu húsvemdarmanna og andstæðinga þeirra ofan í
*Jölinn.
briðja meginleið húsvemdarmanna eru húsaflutningar. Hörður Ágústs-
®Ur> telur hana þó sýnu sísta af þeim kostum sem til boða standa, þó ekki
Se það í öllum tilvikum. Grunnhugmynd hans er sú að æskilegast sé að
k r°veita hús á sínum uppmnalega stað, eðlileg nýting tryggi oft á tíðum
þgSta. varðveislu og þar með verði byggingamar einnig áfram hluti af
rri menningarsögulegu heild sem þau risu upphaflega í. Undantekn-
hú ^ar eru lyrlr þac>i fyrsta flutningur húsa á söfn. Þá sé verið að flytja
s hl að varðveita ákveðna byggingarsögu, eintak sem lýsi horfinni
15~Saga