Saga


Saga - 2001, Blaðsíða 236

Saga - 2001, Blaðsíða 236
234 RITFREGNIR ið svo víða sem staðamál teygja anga sína. Magnús hefur áður kvatt ser hljóðs með eftirminnilegum hætti um þessi málefni. Á ég þar við ritgerðrr hans í Sögu íslands sem birtust á 8. áratuginum: „Kirkjuvald eflist" (Saga íslands 2. b. (Reykjavík, 1975)) og „Frá goðakirkju til biskupakirkju" (Sagn íslands 3. b. (Reykjavík, 1978)). Mynduðu staðamálin uppistöðuna í síðari greininni, raunar í þeim mæli að hún rúmaðist illa í yfirlitsriti á borð við það sem Saga íslands hlýtur að vera hugsuð. Með þessum greinum lagði Magnús af mörkum mikilsvert framlag til íslenskrar kirkjusöguritunar. Með efnistökum sínum, heimildanotkun og rartnsóknaraðferðum tók hann þátt í að knýja kirkjusöguna upp úr því hugmynda- og menningar' sögulega fari sem hún hafði löngum þróast í. Þannig fjarlægðust menn þa ímynd sem kirkjusagan hafði lengi látið sér nægja að lýsa og þokuðust þess í stað nær raunmyndinni eða greiningu á raunverulegum aðstæðum í íslensku miðaldakirkjunni og samskiptum hennar við efnahagslegt, fe' lagslegt og menningarlegt umhverfi sitt. Þetta er rétt og skylt að ítreka nu, þegar höfundur sendir frá sér höfuðverk sitt. Vart er tímabært að meta rit Magnúsar Stefánssonar um staðamálin fyrr en síðara bindi þess liggur einnig fyrir en í því veitir hann fyrirheit um að tengja viðfangsefni sitt upptökum og þróun kirkju í landinu í mun víð tækara samhengi en gert er í fyrra bindinu (sjá bls. 216). Hér skal þó lmt ast við að varpa ljósi á verkið og þá ekki hvað síst sjálft viðfangsefni þesS og þær skírskotanir sem það kann að hafa í áframhaldandi rannsóknum a íslenskri miðaldasögu. Það rannsóknarefni sem Magnús Stefánsson er einkum þekktur fyrir; staðamálin, er ekki þröngt afmarkaður og einangraður þáttur í íslenskri sögu eins og stundum er um akademískar rannsóknir. Þvert á móti er her um að ræða sjálfan drifkraftinn að baki þróunar sem olli því að hin unga íslenska kirkja þokaðist á 13. öld af stigi goðakirkju (eða höfðingjakuk]1-1' sjá Kristni á íslandi 1. b. (Reykjavík, 2000), bls. 287-88) yfir á stig biskupa kirkju eins og heitið á síðari ritgerð Magnúsar í Sögu íslands vísaði 1 Þessi kaflaskipti í kirkjusögunni má skoða út frá mörgum sjónarhornum- Lengst af hefur kirkjupólitískt mat ráðið ferðinni þar sem litið hefur ver ið svo á að krafa biskupa um aukin yfirráð yfir kirkjueignum hafi veriö leiðing af kirkjuvaldsstefnu er falið hafi í sér kröfu um víðtækara kirkjunnar í hinu veraldlega samfélagi - eða jafnvel vald yfir því- Vissu lega verður að skoða staðamálin sem sérstaka útgáfu af gregoríanisma1^ um á meginlandi Evrópu og að baki þeirra býr hugmyndafræði ocentíusar III og fleiri páfa. Staðamálin má þó aldrei skoða einvörðungu undir þröngu valdatogstreitunnar. Þá er e.t.v, frjórra að hafa þau til mark: kirkjunnar sem stofnunar. Sú krafa sem kirkjunnar menn settu fr‘irn ^ staðamálimum og sá þungi sem þeir gátu beitt til að fylgja henni e hverjum tíma virðist næsta raunhæfur mælikvarði á það stig sem k sjónarhornl i um þróun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.