Saga - 2001, Blaðsíða 129
ENDURSKOÐUN FRÍHÖNDLUNARLAGANNA
127
Verða komið í ljós hvort þessi atvinnuvegur þætti ekki nægilega
arðvænlegur án allra slíkra styrkja. Um verðlaunin til fyrrverandi
s ipa konungsverslunarinnar í eigu fastakaupmanna (10 rbd. á
stórlest) sagði nefndin að þessi skip væru þegar orðin svo fá að
þess yrði skammt að bíða að slík útgjöld til eigenda þeirra féllu
sjálfkrafa niður. Þetta mál var síðan leyst með sérstökum kon-
Ungsúrskurði og auglýsingu 28. september 1836 á þá leið að fisk-
veiðiverðlaun yrðu aðeins veitt næstu þrjú árin, þ.e. 1837-39 og
Slðan látin falla niður.32
Loks er að nefna tvenns konar styrki sem ákveðnir höfðu verið
konungsúrskurði 20. mars 1789 og nefndin mælti með að
e dir yrðu niður. Það var í fyrsta lagi styrkur fyrir verslunar- og
1 ^a^armenn til húsbygginga í kaupstöðunum, sem hún taldi
negt að hyrfi úr sögunni jafnframt forréttindum þessara staða,
Þó með
sarmgjömum fresti fyrir þá sem hefðu þegar byijað þar
ÖJ vau ijíiii otiu iitiou u^íjuo
. y§§ingaframkvæmdir í trausti þess að þeir fengju slíkan styrk. í
oðru lagi voru það skipasmíðaverðlaun (5 rd. á stórlest) sem
0 öu þá þegar verið veitt annars staðar í Danaveldi en voru svo
oinnig látin ná til íslands. Nefndin kvað lítið hafa verið sóst eftir
Peim þar, kannski af því að of fáir vissu um þau og líka sökum
Pess hve lág þau væru. Aðalástæðurnar munu þó hafa verið sí-
... ur skortur og okurverð á timbri, vankunnátta manna og að-
óðuleysi til að smíða stærri skip en venjulega róðrarbáta.33
íslensku skipsvegabréfin
■ ^ álitsgerðar sinnar fjallaði nefndin að beiðni Rentukammers-
urn íslensku skipsvegabréfin (islandske sopasser) og notkun
^eirra vegna ýmissa breytinga sem orðið höfðu eftir að íslands-
upmönnum var leyft að stunda beinar siglingar og verslun á
32 Lovsamling for Island X, bls. 779-83. - Sbr. Bjami Þorsteinsson, „Dagbók",
33 r 193 °8 2°5' (2°' desember 1834 °g 19- aPríl !835).
• Rtk. 2411,132. Álitsgerð verslunamefndar, bls. 89-106. - Lovsamlingfor
sland V, bls. 358-60, 406-11, 582-83, 718-21; VI, bls. 323-24, 608, 736-37;
X11' bls- 652-54, 780-81; IX, bls. 629-71. - Sigfús Haukur Andrésson,
Verzlunarsaga, bls. 65-81,90-92,353-56,362-64. - Um fiskiskipastól íslend-
mga á þessum tíma sjá Hagskinnu, bls. 308-10.