Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 4

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 4
INNGANGUR Á síðari tímum hafa orðið miklar breytingar í íslenzku pjóðlífi, misjafnlega hraðar og með ýmsum hætti, en hafa að öllu athuguðu leitt til nýrra lífshátta í landinu. Oft er sagt, að þær miði í þroska- átt, þetta séu framfarir, en framfarir eru vinsœlt orð og mörgum munntamt. Ekki eru allir jafnbjartsýnir, enda virðist stundum á- stœða til að efast um sannleiksgildi þessa pólitíska töfraorðs í þróun síðustu ára. En allir hljóta að vera á einu máli að breytingar hafi hér orðið bœði örar og gagngerar, og þykir hlýða að benda á eina sér- staklega: við erum ekki lengur einangruð þjóð. Við munum hvernig staða íslands í heiminum liefur sífellt verið að breytast. Hin norrœna víkinganýlenda, sem hér var stofnuð á mið- öldum Evrópu, stóð framan af í allnánum tengslum við fyrri heim- kynni sín, Norðurlönd og Bretlandseyjar. íslendingar voru um skeið allra þjóða víðförlastir. En á þessu varð smátt og smátt nokkur breyting, með minnkandi gengi innan lands fœkkaði ferðum íslend- inga til annarra landa, þeir urðu upp á aðra komnir með flutninga til og frá landinu. Á dögum hinnar dönsku einokunar voru þeir orðnir afskekkt smáþjóð. Þeir fáu útlendingar, sem vissu um tilvist landsins, litu jafnan á það sem skrítið forngripasafn norður í hafi, þar sem fundust gömul handrit og bækur, sóðalegt fólk, skreið og prjónles. En þetta fólk átti eftir að hrista af sér bönd einangrunar- unar og ófrelsis. Það hélt tryggð við tungu sína og menningarerfðir, hélt áfram að vera Islendingar. Upp úr þessum jarðvegi spratt ís- lenzk þjóðerniskennd, aflvakinn í sjálfstœðisbaráttunni gegn dönsk- um valdhöfum. Islenzkir menniamenn á nítjándu öld, forvígis- menn í baráttunni, fylgdust með þjóðernisvakningunni í Evrópu og gengu á lagið. Fyrir þrotlausa baráttu rak hver sigurinn annan, 187ý, 190ý, 1918, 19ýý. Þá var þróun mála í álfunni okkur í vil, en hún átti eftir að sýna okkur aðrar hliðar: hagkreppur og styrj- aldir. Okkur ætti að vera í fersku minni hlutur okkar í síðustu heimsstyrjöld, hernám Breta, vernd Bandaríkjamanna, brottflutn- ingur herja að loknu stríði. Keflavíkursamningur, Atlantshafs- TlMA-RITIÐ VAKI 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.